„Twerkið“ var vinsælt á árinu og setti Caitlin Heller inn myndskeið af sér við iðjuna með slæmum afleiðingum en síðar kom þó í ljós að myndskeiðið var sviðsett. Þeir Jimmy Fallon og Justin Timberlake slógu einnig í gegn með „hashtagg“ gríni, sem og jólakveðja frá Chuck Norris.
Berlinske Tidende tók saman tuttugu vinsælustu myndskeiðin á Youtube þetta árið. Þau má sjá hér að neðan.