Sannur jólaandi hjá Bílabúð Benna Finnur Thorlacius skrifar 23. desember 2013 11:30 Benni og frú afhenda Mæðrastyrksnefnd gjöfina. Bílabúð Benna styrkir 150 fjölskyldur um jólin í stað jólagjafa til viðskiptavina og fyrirtækið afhenti Mæðrastyrksnefnd 150 hamborgarhryggi til gjafa til skjólstæðinga. "Hjálparstarf þessara aðila hefur lengi gengt mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi, en þó er þörfin fyrir aðstoð þeirra sérstaklega brýn um þessar mundir, því miður," sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, nú á dögunum. “Við erum þakklát fyrir að geta aðstoðað 150 fjölskyldur með þessum hætti í ár fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar.” Í stað þess að senda viðskiptavinum sínum jólagjafir í ár hefur Bílabúð Benna ákveðið frekar að gefa 150 hamborgarhryggi frá Kjarnafæði, til einstaklinga og fjölskyldna, sem eru í neyð og þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar. Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent
Bílabúð Benna styrkir 150 fjölskyldur um jólin í stað jólagjafa til viðskiptavina og fyrirtækið afhenti Mæðrastyrksnefnd 150 hamborgarhryggi til gjafa til skjólstæðinga. "Hjálparstarf þessara aðila hefur lengi gengt mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi, en þó er þörfin fyrir aðstoð þeirra sérstaklega brýn um þessar mundir, því miður," sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, nú á dögunum. “Við erum þakklát fyrir að geta aðstoðað 150 fjölskyldur með þessum hætti í ár fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar.” Í stað þess að senda viðskiptavinum sínum jólagjafir í ár hefur Bílabúð Benna ákveðið frekar að gefa 150 hamborgarhryggi frá Kjarnafæði, til einstaklinga og fjölskyldna, sem eru í neyð og þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar.
Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent