Arsene Wenger í miklum vígahug Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2013 06:00 Wenger lét blaðamenn heyra það í gær.nordicphotos/getty Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. Það var vígahugur í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi í gær. Hann hefur mátt þola mikla gagnrýni í vetur og var harðlega gagnrýndur aftur um helgina er Arsenal lauk keppni í bikarnum með tapi gegn Blackburn. Stjórinn franski er farinn að láta blaðamenn pirra sig. „Menn segja að ég taki bikarinn ekki alvarlega. Ég hef unnið enska bikarinn fjórum sinnum. Hver hefur unnið oftar?" sagði Wenger reiður út í fjölmiðlamenn. „Það er alls konar innihaldslaus gagnrýni í gangi sem erfitt er að sætta sig við. Það er nóg til af sérfræðingum að tjá sig en þeir hafa ekki endilega rétt fyrir sér." Arsenal hefur ekki unnið titil í átta ár undir stjórn Wengers og Meistaradeildin er eina keppnin þar sem Arsenal á möguleika á titli í ár. „Maður tekur þátt í keppnum til þess að vinna þær. Á einhverju stigi þarf maður að mæta virkilega sterku liði. Ef ég á að taka eitthvað mark á ykkur þá erum við ekki líklegir til þess að ná árangri," sagði Wenger sem ætlar að þagga niður í efasemdarmönnum í kvöld. „Ég treysti gæðunum í okkar liði. Ég treysti liðsandanum og andlega styrknum. Þannig að við sjáumst á leiknum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. Það var vígahugur í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi í gær. Hann hefur mátt þola mikla gagnrýni í vetur og var harðlega gagnrýndur aftur um helgina er Arsenal lauk keppni í bikarnum með tapi gegn Blackburn. Stjórinn franski er farinn að láta blaðamenn pirra sig. „Menn segja að ég taki bikarinn ekki alvarlega. Ég hef unnið enska bikarinn fjórum sinnum. Hver hefur unnið oftar?" sagði Wenger reiður út í fjölmiðlamenn. „Það er alls konar innihaldslaus gagnrýni í gangi sem erfitt er að sætta sig við. Það er nóg til af sérfræðingum að tjá sig en þeir hafa ekki endilega rétt fyrir sér." Arsenal hefur ekki unnið titil í átta ár undir stjórn Wengers og Meistaradeildin er eina keppnin þar sem Arsenal á möguleika á titli í ár. „Maður tekur þátt í keppnum til þess að vinna þær. Á einhverju stigi þarf maður að mæta virkilega sterku liði. Ef ég á að taka eitthvað mark á ykkur þá erum við ekki líklegir til þess að ná árangri," sagði Wenger sem ætlar að þagga niður í efasemdarmönnum í kvöld. „Ég treysti gæðunum í okkar liði. Ég treysti liðsandanum og andlega styrknum. Þannig að við sjáumst á leiknum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn