AC Milan mun reyna að stöðva Messi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2013 07:00 Lionel Messi Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld. Þá tekur Galatasaray á móti Schalke en Barcelona sækir AC Milan heim. Aðalleikur kvöldsins er eðlilega rimma stórveldanna Milan og Barcelona. „Það eru gríðarlega mikilvægir leikir fram undan hjá okkur. Við gerum okkur vel grein fyrir því að leikurinn gegn Milan verður gríðarlega erfiður þó svo fjölmiðlar keppist við að tala Milan niður," sagði miðjumaður Barcelona, Xavi. „Milan hefur unnið fleiri Evróputitla en við. Það er mjög erfitt að leggja þetta lið að velli. Við munum aftur á móti mæta beittir og sýna hvort liðið er betra." Margir eru spenntir fyrir að sjá nýtt lið Galatasaray en liðið hefur bætt við sig þeim Wesley Sneijder og Didier Drogba í janúar. „Við erum klárir og getum hreinlega ekki beðið eftir því að spila þennan leik. Þetta verður frábær leikur," sagði Sneijder sem kom til liðsins frá Inter. „Við eigum að spila okkar leik og fara með forskot til Þýskalands. Við þekkjum styrkleika og veikleika Schalke. Það skiptir samt mestu máli að við spilum vel. Við ætlum að gefa í og vinna leikinn." Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og eru í beinni á sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld. Þá tekur Galatasaray á móti Schalke en Barcelona sækir AC Milan heim. Aðalleikur kvöldsins er eðlilega rimma stórveldanna Milan og Barcelona. „Það eru gríðarlega mikilvægir leikir fram undan hjá okkur. Við gerum okkur vel grein fyrir því að leikurinn gegn Milan verður gríðarlega erfiður þó svo fjölmiðlar keppist við að tala Milan niður," sagði miðjumaður Barcelona, Xavi. „Milan hefur unnið fleiri Evróputitla en við. Það er mjög erfitt að leggja þetta lið að velli. Við munum aftur á móti mæta beittir og sýna hvort liðið er betra." Margir eru spenntir fyrir að sjá nýtt lið Galatasaray en liðið hefur bætt við sig þeim Wesley Sneijder og Didier Drogba í janúar. „Við erum klárir og getum hreinlega ekki beðið eftir því að spila þennan leik. Þetta verður frábær leikur," sagði Sneijder sem kom til liðsins frá Inter. „Við eigum að spila okkar leik og fara með forskot til Þýskalands. Við þekkjum styrkleika og veikleika Schalke. Það skiptir samt mestu máli að við spilum vel. Við ætlum að gefa í og vinna leikinn." Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og eru í beinni á sportrásum Stöðvar 2.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira