Gestir fylla tvær íbúðarblokkir Sara McMahon skrifar 18. apríl 2013 13:00 Tómas Young tónleikahaldari segir tónlistarhátíðina All Tomorrow´s Parties vera þannig gerða að gestir og tónlistarfólk geti átt í samskiptum. Fréttablaðið/Vilhelm „Tónlistarfólkið verður um hundrað talsins og það gistir á gamla herhótelinu sem heitir nú Bed and Breakfast Keflavík. Svo eru um tvö hundruð gistipláss í boði fyrir gesti. „Íbúum“ svæðisins fjölgar því um þrjú hundruð manns þessa helgi,“ segir Tómas Young, sem skipuleggur tónlistarhátíðina All Tomorrow"s Parties. Hátíðin fer fram á Ásbrú í Keflavík helgina 28. til 29. júní. Að sögn Tómasar vinna aðstandendur Bed and Breakfast Keflavík nú að því að fjölga gistirýmum á vallarsvæðinu til að geta hýst alla hátíðargestina. „Þau eru að breyta tveimur blokkum við hlið hótelsins í íbúðarherbergi sem við leigjum svo af þeim.“ Hátíðin var fyrst haldin í Englandi árið 2000 og að sögn Tómasar þykir hún mjög „fan-friendly“. „Ég á enn eftir að finna gott íslenskt orð yfir þetta hugtak en hugmyndin á bak við hátíðina er sú að gestir geti átt í persónulegum samskiptum við listamennina og öfugt.“ Meðal þeirra tuttugu hljómsveita sem koma fram á hátíðinni má nefna Nick Cave og hljómsveitina Bad Seeds, The Fall, Chelsea Light Moving, sem Thurston Moore, stofnandi Sonic Youth, fer fyrir, og hljómsveitina Squrl með kvikmyndaleikstjórann Jim Jarmusch í fararbroddi. Miðasala á hátíðina er hafin á Midi.is. ATP í Keflavík Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
„Tónlistarfólkið verður um hundrað talsins og það gistir á gamla herhótelinu sem heitir nú Bed and Breakfast Keflavík. Svo eru um tvö hundruð gistipláss í boði fyrir gesti. „Íbúum“ svæðisins fjölgar því um þrjú hundruð manns þessa helgi,“ segir Tómas Young, sem skipuleggur tónlistarhátíðina All Tomorrow"s Parties. Hátíðin fer fram á Ásbrú í Keflavík helgina 28. til 29. júní. Að sögn Tómasar vinna aðstandendur Bed and Breakfast Keflavík nú að því að fjölga gistirýmum á vallarsvæðinu til að geta hýst alla hátíðargestina. „Þau eru að breyta tveimur blokkum við hlið hótelsins í íbúðarherbergi sem við leigjum svo af þeim.“ Hátíðin var fyrst haldin í Englandi árið 2000 og að sögn Tómasar þykir hún mjög „fan-friendly“. „Ég á enn eftir að finna gott íslenskt orð yfir þetta hugtak en hugmyndin á bak við hátíðina er sú að gestir geti átt í persónulegum samskiptum við listamennina og öfugt.“ Meðal þeirra tuttugu hljómsveita sem koma fram á hátíðinni má nefna Nick Cave og hljómsveitina Bad Seeds, The Fall, Chelsea Light Moving, sem Thurston Moore, stofnandi Sonic Youth, fer fyrir, og hljómsveitina Squrl með kvikmyndaleikstjórann Jim Jarmusch í fararbroddi. Miðasala á hátíðina er hafin á Midi.is.
ATP í Keflavík Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira