Prófar í Ósló, Stokkhólmi og Prag Freyr Bjarnason skrifar 25. apríl 2013 13:00 Örn Árnason, Sigurður Sigurjónsson og Bjarni Haukur Þórsson sýna einleikinn í Kaldalóni. Verið er að undirbúa sýningar á einleiknum How To Become Icelandic in 60 Minutes í Ósló, Stokkhólmi og í Prag. „Við ætlum að prófa á þessum stöðum og sjá hvort það gengur vel. Við munum vinna með þar til gerðum framleiðendum, handritshöfundum og leikurum á hverjum stað,“ segir höfundurinn og leikarinn Bjarni Haukur Þórsson. Leikstjóri verksins er Sigurður Sigurjónsson. Rúmlega sjötíu sýningar á einleiknum eru fyrirhugaðar á þessu ári í Kaldalóni í Hörpu. „Það voru tæplega sextíu sýningar í fyrra. Það var tilraunaverkefni sem gekk vonum framar og núna er þegar byrjað að tala um næsta ár líka,“ segir Bjarni Haukur en Örn Árnason mun leysa hann af í einhverjum sýningum vegna mikils sýningaálags. Fyrsta sýningin í nýrri lotu verður 30. apríl. Að sögn Bjarna Hauks eru 20% áhorfenda í salnum yfirleitt Íslendingar. „Það hefur komið mér skemmtilega á óvart hve margir Íslendingar hafa látið sjá sig. Þarna er verið að gera grín að Íslendingum. Við erum náttúrulega mjög spes á margan hátt.“ Menning Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Verið er að undirbúa sýningar á einleiknum How To Become Icelandic in 60 Minutes í Ósló, Stokkhólmi og í Prag. „Við ætlum að prófa á þessum stöðum og sjá hvort það gengur vel. Við munum vinna með þar til gerðum framleiðendum, handritshöfundum og leikurum á hverjum stað,“ segir höfundurinn og leikarinn Bjarni Haukur Þórsson. Leikstjóri verksins er Sigurður Sigurjónsson. Rúmlega sjötíu sýningar á einleiknum eru fyrirhugaðar á þessu ári í Kaldalóni í Hörpu. „Það voru tæplega sextíu sýningar í fyrra. Það var tilraunaverkefni sem gekk vonum framar og núna er þegar byrjað að tala um næsta ár líka,“ segir Bjarni Haukur en Örn Árnason mun leysa hann af í einhverjum sýningum vegna mikils sýningaálags. Fyrsta sýningin í nýrri lotu verður 30. apríl. Að sögn Bjarna Hauks eru 20% áhorfenda í salnum yfirleitt Íslendingar. „Það hefur komið mér skemmtilega á óvart hve margir Íslendingar hafa látið sjá sig. Þarna er verið að gera grín að Íslendingum. Við erum náttúrulega mjög spes á margan hátt.“
Menning Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira