Þóra Einars túlkar Ragnheiði biskups Bergsteinn Sigurðsson skrifar 6. júní 2013 13:00 Þóra Einarsdóttir fer með hlutverk Ragnheiðar biskupsdóttur í örlagasögu um forboðnar ástir. „Þetta er mjög spennandi og í rauninni ótrúlegt að enginn hafi tekið sig til og samið óperu um þessa konu fyrr,“ segir Þóra Einarsdóttir sópransöngkona, sem fer með titilhlutverkið í Ragnheiði, óperu Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar um biskupsdótturina og harmræn örlög hennar. Óperan verður frumflutt í konsertformi í Skálholtskirkju á þrennum tónleikum í ágúst unduir stjórn Petri Sakari. Verkið byggir á ástar- og örlagasögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur í Skálholti, forboðnu ástarsambandi hennar við Daða Halldórsson og deilum hennar við föður sinn, Brynjólf biskup Sveinsson. Þetta er án efa eitt metnaðarfyllsta verk sem Gunnar Þórðarson hefur tekist á við á sínum ferli. Þóra segir hann vera í essinu sínu. „Þetta er Gunni Þórðar eins og hann gerist bestur. Eins og svo mörg merk tónskáld hefur hann frábæra tilfinningu fyrir laglínu. Þeir Gunnar og Friðrik hafa unnið að óperunni í um fjögur ár. Verkið verður flutt 16., 17. og 18. ágúst. Miðasala á Ragnheiði hefst innan tíðar. Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Þetta er mjög spennandi og í rauninni ótrúlegt að enginn hafi tekið sig til og samið óperu um þessa konu fyrr,“ segir Þóra Einarsdóttir sópransöngkona, sem fer með titilhlutverkið í Ragnheiði, óperu Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar um biskupsdótturina og harmræn örlög hennar. Óperan verður frumflutt í konsertformi í Skálholtskirkju á þrennum tónleikum í ágúst unduir stjórn Petri Sakari. Verkið byggir á ástar- og örlagasögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur í Skálholti, forboðnu ástarsambandi hennar við Daða Halldórsson og deilum hennar við föður sinn, Brynjólf biskup Sveinsson. Þetta er án efa eitt metnaðarfyllsta verk sem Gunnar Þórðarson hefur tekist á við á sínum ferli. Þóra segir hann vera í essinu sínu. „Þetta er Gunni Þórðar eins og hann gerist bestur. Eins og svo mörg merk tónskáld hefur hann frábæra tilfinningu fyrir laglínu. Þeir Gunnar og Friðrik hafa unnið að óperunni í um fjögur ár. Verkið verður flutt 16., 17. og 18. ágúst. Miðasala á Ragnheiði hefst innan tíðar.
Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira