Yahoo kaupir Qwiki 3. júlí 2013 11:06 Yahoo segist ætla að styðja við Qwiki og efla þjónustuna. Mynd/Yahoo! Inc. Netfyrirtækið Yahoo hefur fest kaup á Qwiki, sprotafyrirtæki að baki smáforrits (apps) fyrir Iphone síma. Appið auðveldar fólki að búa til stuttar kvikmyndir með myndum, myndböndum og tónlist. Í umfjöllun Breska ríkisútvarpsins BBC um kaupin kemur fram að Yahoo hafi verið „haldið kaupæði“ í slagnum við keppinautana Google og Facebook um hylli notenda og auglýsenda. Þannig hafi fyrirtækið nýverið keypt vefþjónustuna Tumblr og fyrirtækið Bignoggins Productions sem sérhæfir sig í íþróttaleikja-öppum. „Yahoo gaf ekki upp verðið á Qwiki. Tæknisíðan AllThingsD metur hins vegar kaupin á 40 til 50 milljónir dala,“ segir BBC. Upphæðin jafngildir 7,5 til 9,4 milljörðum króna. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir Qwiki. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Netfyrirtækið Yahoo hefur fest kaup á Qwiki, sprotafyrirtæki að baki smáforrits (apps) fyrir Iphone síma. Appið auðveldar fólki að búa til stuttar kvikmyndir með myndum, myndböndum og tónlist. Í umfjöllun Breska ríkisútvarpsins BBC um kaupin kemur fram að Yahoo hafi verið „haldið kaupæði“ í slagnum við keppinautana Google og Facebook um hylli notenda og auglýsenda. Þannig hafi fyrirtækið nýverið keypt vefþjónustuna Tumblr og fyrirtækið Bignoggins Productions sem sérhæfir sig í íþróttaleikja-öppum. „Yahoo gaf ekki upp verðið á Qwiki. Tæknisíðan AllThingsD metur hins vegar kaupin á 40 til 50 milljónir dala,“ segir BBC. Upphæðin jafngildir 7,5 til 9,4 milljörðum króna. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir Qwiki.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira