Hlutabréf í Yahoo! hækka um 70 prósent Lovísa Eiríksdóttir skrifar 17. júlí 2013 14:30 Marissa Mayer gerir góða hluti hjá Yahoo! NORDICPHOTOS/AFP Hlutabréf í netfyrirtækinu Yahoo! hafa hækkað um 70 prósent síðan hin 38 ára gamla Marissa Mayer tók við starfsemi þess. Mayer starfaði áður sem upplýsingafulltrúi Google við góðan orðstír en flutti sig yfir til Yahoo! fyrir um ári síðan. Starfsemi Yahoo! hefur breyst töluvert frá því að Mayer tók við fyrirtækinu og keypti Yahoo, meðal annars, nýverið fyrirtækið Tumblr, sem er ein vinsælasta bloggveita á Netinu. Tumblr hefur fengið stórauknar heimsóknir hjá sér frá því í fyrra. Starfsemi og rekstur Yahoo! hefur ekki gegnið vel á undanförnum árum en Mayer er sjötti forstjóri fyrirtækisins á fimm árum. Í viðtali við CNN, nýlega eftir að hún tók við stöðu forstjóra, sagði hún að Yahoo! stefndi að því að gera daglega netþjónustu fyrir notendur eins hrífandi og hagnýta og mögulegt er. Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir neðan. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréf í netfyrirtækinu Yahoo! hafa hækkað um 70 prósent síðan hin 38 ára gamla Marissa Mayer tók við starfsemi þess. Mayer starfaði áður sem upplýsingafulltrúi Google við góðan orðstír en flutti sig yfir til Yahoo! fyrir um ári síðan. Starfsemi Yahoo! hefur breyst töluvert frá því að Mayer tók við fyrirtækinu og keypti Yahoo, meðal annars, nýverið fyrirtækið Tumblr, sem er ein vinsælasta bloggveita á Netinu. Tumblr hefur fengið stórauknar heimsóknir hjá sér frá því í fyrra. Starfsemi og rekstur Yahoo! hefur ekki gegnið vel á undanförnum árum en Mayer er sjötti forstjóri fyrirtækisins á fimm árum. Í viðtali við CNN, nýlega eftir að hún tók við stöðu forstjóra, sagði hún að Yahoo! stefndi að því að gera daglega netþjónustu fyrir notendur eins hrífandi og hagnýta og mögulegt er. Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir neðan.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira