Þrenna á þrendándanum 12. september 2013 12:00 Blue Jasmine er á meðal þeirra mynda sem frumsýndar verða annað kvöld. Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar á þeirri óheillvænlegu dagsetningu, föstudeginum þrettánda. Sú fyrsta nefnist Blue Jasmine og er í leikstjórn Woody Allen. Myndin skartar Cate Blanchett í hlutverki yfirstéttarfrúr sem lifir áhyggjulausu lífi á Manhattan. Þegar efnaður eiginmaður hennar, sem leikinn er af Alec Baldwin, ákveður skyndilega að skilja við hana hrynur líf hennar til grunna.Önnur mynd sem frumsýnd verður er Aulinn ég, eða Despicable Me 2. Í myndinni er Gru fenginn til liðs við „And-Varmenna Liðið“ til þess að uppræta nýjan og voldugan ofurglæpamann sem heitir Eduardo.Spennumyndin Malavita verður einnig frumsýnd annað kvöld. Með helstu hlutverk fara Robert De Niro, Michelle Pfeiffer og Dianna Agron og leikstjóri myndarinnar er Luc Besson. Myndin segir frá mafíuforingja sem gerist uppljóstrari fyrir lögregluna og er settur í vitnavernd. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir lögreglu að halda bakgrunni fjölskyldunnar leyndum tekst henni ævinlega að koma upp um sig. Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar á þeirri óheillvænlegu dagsetningu, föstudeginum þrettánda. Sú fyrsta nefnist Blue Jasmine og er í leikstjórn Woody Allen. Myndin skartar Cate Blanchett í hlutverki yfirstéttarfrúr sem lifir áhyggjulausu lífi á Manhattan. Þegar efnaður eiginmaður hennar, sem leikinn er af Alec Baldwin, ákveður skyndilega að skilja við hana hrynur líf hennar til grunna.Önnur mynd sem frumsýnd verður er Aulinn ég, eða Despicable Me 2. Í myndinni er Gru fenginn til liðs við „And-Varmenna Liðið“ til þess að uppræta nýjan og voldugan ofurglæpamann sem heitir Eduardo.Spennumyndin Malavita verður einnig frumsýnd annað kvöld. Með helstu hlutverk fara Robert De Niro, Michelle Pfeiffer og Dianna Agron og leikstjóri myndarinnar er Luc Besson. Myndin segir frá mafíuforingja sem gerist uppljóstrari fyrir lögregluna og er settur í vitnavernd. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir lögreglu að halda bakgrunni fjölskyldunnar leyndum tekst henni ævinlega að koma upp um sig.
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein