Jóla- og áramótadressið Marín Manda skrifar 15. desember 2013 12:00 Hönnun frá Chloé, Sportmax, Kenzo og Alexander Wang á vinsældum að fagna í jólavertíðinni. Dragtir, stílhreinir jakkar, pils, silfur og leður er áberandi hjá mörgum hönnuðum í vetur. Jafnframt hafa rúllukragabolirnir skotist fram á sjónarsviðið á ný en þeir passa við einstaklega margt í fataskápnum hjá flestum. Að klæðast elegant kjól yfir hátíðirnar er þó án efa nokkuð sem margar konur velja að gera. Kjólarnir er nú margir hverjir munstraðir og kvenlegir með sterkum línum yfir axlir. Ert þú búin að finna jóladressið í ár?Fatnaður: Sævar Karl, Hverfisgötu 6. - Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir - Stílisti: Erna BergmannFörðun: Fríða María með MAC og Blue Lagoon skincare - Hár: Fríða María með Label.M- Fyrirsæta: Magdalena Sara LeifsdóttirKjóll: FWSS, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang, Varalitur: Film Noir frá MAC, Hárefni: Frizz Control frá Label.M, Naglalakk: Peace & love & OPI frá OPI.Kjóll: See by Chloé, Hálsmen: Kenzo, Eyeliner: Eye Kohl Fascinating frá MAC, Augnskuggi: Pro Longwear, Paint Pot Clearwater frá MAC.Rúllukragabolur: FWSS, Silkiskyrta: FWSS, Peysa: Kenzo, Leðurpils: FWSS, Varagloss: Dazzleglass Get Rich Quick frá MAC.Hattur: Sportmax, Rúllukragabolur: FWSS, Peysa: Sportmax, Buxur: T by Alexander Wang, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang. Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hönnun frá Chloé, Sportmax, Kenzo og Alexander Wang á vinsældum að fagna í jólavertíðinni. Dragtir, stílhreinir jakkar, pils, silfur og leður er áberandi hjá mörgum hönnuðum í vetur. Jafnframt hafa rúllukragabolirnir skotist fram á sjónarsviðið á ný en þeir passa við einstaklega margt í fataskápnum hjá flestum. Að klæðast elegant kjól yfir hátíðirnar er þó án efa nokkuð sem margar konur velja að gera. Kjólarnir er nú margir hverjir munstraðir og kvenlegir með sterkum línum yfir axlir. Ert þú búin að finna jóladressið í ár?Fatnaður: Sævar Karl, Hverfisgötu 6. - Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir - Stílisti: Erna BergmannFörðun: Fríða María með MAC og Blue Lagoon skincare - Hár: Fríða María með Label.M- Fyrirsæta: Magdalena Sara LeifsdóttirKjóll: FWSS, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang, Varalitur: Film Noir frá MAC, Hárefni: Frizz Control frá Label.M, Naglalakk: Peace & love & OPI frá OPI.Kjóll: See by Chloé, Hálsmen: Kenzo, Eyeliner: Eye Kohl Fascinating frá MAC, Augnskuggi: Pro Longwear, Paint Pot Clearwater frá MAC.Rúllukragabolur: FWSS, Silkiskyrta: FWSS, Peysa: Kenzo, Leðurpils: FWSS, Varagloss: Dazzleglass Get Rich Quick frá MAC.Hattur: Sportmax, Rúllukragabolur: FWSS, Peysa: Sportmax, Buxur: T by Alexander Wang, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang.
Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira