Svíar unnu heimsmeistara Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 21:42 Mynd/AFP Svíþjóð vann fimm marka sigur á Spáni í æfingaleik í Malmö í kvöld en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Spánverjar eru í riðli með okkur Íslendingum og ríkjandi heimsmeistarar. Þetta var þriðji leikur liðanna í janúar en Spánverjar höfðu unnið hina tvo, fyrst 28-22 sigur á æfingamóti á Spáni og svo 28-24 í Kristianstad í gær. Svíar voru með forystuna nær allan tímann í kvöld og tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Svíar skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náðu mest sex stiga forskoti, 28-22. Johan Sjöstrand var frábær í marki Svía en hann varði 19 skot í leiknum þar af tvö vítaköst. Sjöstrand er liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar og Aron Pálmarssonar hjá Kiel. Niclas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Victor Tomas Gonzalez skoraði mest fyrir Spán eða fjögur mörk.Svíþjóð - Spánn 30-25 (15-13)Mörk Svíþjóðar: Niclas Ekberg 6 (3 víti), Fredrik Petersen 4 (2), Kim Ekdahl Du Rietz 4, Magnus Persson 3, Jonas Källman 3, Mattias Zachrisson 3, Jonas Larholm 2, Tobias Karlsson 1, Lukas Karlsson 1, Patrik Fahlgren 1, Andreas Nilsson 1, Niclas Barud 1.Mörk Spánar: Victor Tomas Gonzalez 4, Albert Rocas Comas 3 (1), Eduardo Gurbindo Martinez 2, Raul Entrerrios Rodriguez 2 (1), Christian Ugalde Garcia 2, Juan Andreu Candua 2, Viran Morros de Argila 2, Antonio Jesus Garcia Robledo 2, Valero Rivera Folch 2 (2), Isaias Guardiola Villaplana 2, Daniel Sarmiento Melian 1. Carlos Ruesga Pasarin 1. EM 2014 karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Svíþjóð vann fimm marka sigur á Spáni í æfingaleik í Malmö í kvöld en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Spánverjar eru í riðli með okkur Íslendingum og ríkjandi heimsmeistarar. Þetta var þriðji leikur liðanna í janúar en Spánverjar höfðu unnið hina tvo, fyrst 28-22 sigur á æfingamóti á Spáni og svo 28-24 í Kristianstad í gær. Svíar voru með forystuna nær allan tímann í kvöld og tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Svíar skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náðu mest sex stiga forskoti, 28-22. Johan Sjöstrand var frábær í marki Svía en hann varði 19 skot í leiknum þar af tvö vítaköst. Sjöstrand er liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar og Aron Pálmarssonar hjá Kiel. Niclas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Victor Tomas Gonzalez skoraði mest fyrir Spán eða fjögur mörk.Svíþjóð - Spánn 30-25 (15-13)Mörk Svíþjóðar: Niclas Ekberg 6 (3 víti), Fredrik Petersen 4 (2), Kim Ekdahl Du Rietz 4, Magnus Persson 3, Jonas Källman 3, Mattias Zachrisson 3, Jonas Larholm 2, Tobias Karlsson 1, Lukas Karlsson 1, Patrik Fahlgren 1, Andreas Nilsson 1, Niclas Barud 1.Mörk Spánar: Victor Tomas Gonzalez 4, Albert Rocas Comas 3 (1), Eduardo Gurbindo Martinez 2, Raul Entrerrios Rodriguez 2 (1), Christian Ugalde Garcia 2, Juan Andreu Candua 2, Viran Morros de Argila 2, Antonio Jesus Garcia Robledo 2, Valero Rivera Folch 2 (2), Isaias Guardiola Villaplana 2, Daniel Sarmiento Melian 1. Carlos Ruesga Pasarin 1.
EM 2014 karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira