Svíar unnu heimsmeistara Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 21:42 Mynd/AFP Svíþjóð vann fimm marka sigur á Spáni í æfingaleik í Malmö í kvöld en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Spánverjar eru í riðli með okkur Íslendingum og ríkjandi heimsmeistarar. Þetta var þriðji leikur liðanna í janúar en Spánverjar höfðu unnið hina tvo, fyrst 28-22 sigur á æfingamóti á Spáni og svo 28-24 í Kristianstad í gær. Svíar voru með forystuna nær allan tímann í kvöld og tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Svíar skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náðu mest sex stiga forskoti, 28-22. Johan Sjöstrand var frábær í marki Svía en hann varði 19 skot í leiknum þar af tvö vítaköst. Sjöstrand er liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar og Aron Pálmarssonar hjá Kiel. Niclas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Victor Tomas Gonzalez skoraði mest fyrir Spán eða fjögur mörk.Svíþjóð - Spánn 30-25 (15-13)Mörk Svíþjóðar: Niclas Ekberg 6 (3 víti), Fredrik Petersen 4 (2), Kim Ekdahl Du Rietz 4, Magnus Persson 3, Jonas Källman 3, Mattias Zachrisson 3, Jonas Larholm 2, Tobias Karlsson 1, Lukas Karlsson 1, Patrik Fahlgren 1, Andreas Nilsson 1, Niclas Barud 1.Mörk Spánar: Victor Tomas Gonzalez 4, Albert Rocas Comas 3 (1), Eduardo Gurbindo Martinez 2, Raul Entrerrios Rodriguez 2 (1), Christian Ugalde Garcia 2, Juan Andreu Candua 2, Viran Morros de Argila 2, Antonio Jesus Garcia Robledo 2, Valero Rivera Folch 2 (2), Isaias Guardiola Villaplana 2, Daniel Sarmiento Melian 1. Carlos Ruesga Pasarin 1. EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira
Svíþjóð vann fimm marka sigur á Spáni í æfingaleik í Malmö í kvöld en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Spánverjar eru í riðli með okkur Íslendingum og ríkjandi heimsmeistarar. Þetta var þriðji leikur liðanna í janúar en Spánverjar höfðu unnið hina tvo, fyrst 28-22 sigur á æfingamóti á Spáni og svo 28-24 í Kristianstad í gær. Svíar voru með forystuna nær allan tímann í kvöld og tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Svíar skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náðu mest sex stiga forskoti, 28-22. Johan Sjöstrand var frábær í marki Svía en hann varði 19 skot í leiknum þar af tvö vítaköst. Sjöstrand er liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar og Aron Pálmarssonar hjá Kiel. Niclas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Victor Tomas Gonzalez skoraði mest fyrir Spán eða fjögur mörk.Svíþjóð - Spánn 30-25 (15-13)Mörk Svíþjóðar: Niclas Ekberg 6 (3 víti), Fredrik Petersen 4 (2), Kim Ekdahl Du Rietz 4, Magnus Persson 3, Jonas Källman 3, Mattias Zachrisson 3, Jonas Larholm 2, Tobias Karlsson 1, Lukas Karlsson 1, Patrik Fahlgren 1, Andreas Nilsson 1, Niclas Barud 1.Mörk Spánar: Victor Tomas Gonzalez 4, Albert Rocas Comas 3 (1), Eduardo Gurbindo Martinez 2, Raul Entrerrios Rodriguez 2 (1), Christian Ugalde Garcia 2, Juan Andreu Candua 2, Viran Morros de Argila 2, Antonio Jesus Garcia Robledo 2, Valero Rivera Folch 2 (2), Isaias Guardiola Villaplana 2, Daniel Sarmiento Melian 1. Carlos Ruesga Pasarin 1.
EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira