Gunnar Steinn: Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 18:14 Gunnar Steinn Jónsson, lengst til hægri, með þeim Arnóri Atlasyni og Snorra Steini Guðjónssyni á blaðamannafundinum í dag. Mynd/Valli „Ég kom inn sem síðasti maður en stend hérna í dag þannig að ég er mjög ánægður með þetta og stoltur," sagði Gunnar Steinn Jónsson, annar tveggja nýliða í EM-hóp Aron Kristjánssonar. Aron valdi Gunnar Stein í 17 manna hópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Gunnar var ekki í upphaflega hópnum hjá landsliðsþjálfaranum. „Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu í byrjun en ég held ég hafi náð að standa mig ágætlega á þessum æfingum og sýnt eitthvað aðeins hvað ég get. Auðvitað voru þetta frábærar fréttir," sagði Gunnar Steinn um það þegar hann fréttir að hann færi með til Danmerkur. Gunnar Steinn hefur verið að standa sig vel með franska liðinu Nantes en hann kom inn í æfingahópinn vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. Arnór fer með á EM en Gunnar Steinn tekur sæti Ólafs Bjarka Ragnarssonar sem meiddist á nára í æfingamótinu í Þýskalandi. Gunnar Steinn skoraði þrjú mörk á æfingamótinu í Þýskalandi. „Þetta voru kannski fáar mínútur en þetta snýst um að nýta þær mínútur sem maður fær og þá fjölgar þeim alltaf jafnóðum. Ég held að ég hafi náð að gera það ágætlega þarna úti," sagði Gunnar Steinn. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
„Ég kom inn sem síðasti maður en stend hérna í dag þannig að ég er mjög ánægður með þetta og stoltur," sagði Gunnar Steinn Jónsson, annar tveggja nýliða í EM-hóp Aron Kristjánssonar. Aron valdi Gunnar Stein í 17 manna hópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Gunnar var ekki í upphaflega hópnum hjá landsliðsþjálfaranum. „Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu í byrjun en ég held ég hafi náð að standa mig ágætlega á þessum æfingum og sýnt eitthvað aðeins hvað ég get. Auðvitað voru þetta frábærar fréttir," sagði Gunnar Steinn um það þegar hann fréttir að hann færi með til Danmerkur. Gunnar Steinn hefur verið að standa sig vel með franska liðinu Nantes en hann kom inn í æfingahópinn vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. Arnór fer með á EM en Gunnar Steinn tekur sæti Ólafs Bjarka Ragnarssonar sem meiddist á nára í æfingamótinu í Þýskalandi. Gunnar Steinn skoraði þrjú mörk á æfingamótinu í Þýskalandi. „Þetta voru kannski fáar mínútur en þetta snýst um að nýta þær mínútur sem maður fær og þá fjölgar þeim alltaf jafnóðum. Ég held að ég hafi náð að gera það ágætlega þarna úti," sagði Gunnar Steinn.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira