Öruggir útisigrar á öllum stöðum í kvöld - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2014 21:13 Hildur Sigurðardóttir var flott í kvöld. Mynd/Valli Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli Dominos-deild kvenna Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira
Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli
Dominos-deild kvenna Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira