Þrír deila forystunni á Hawaii Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2014 09:47 Jordan Speith horfir á eftir boltanum í gær. Mynd/AP Dustin Johnson, Jordan Spieth og Webb Simpson eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á Tournament of Champions-mótinu á Hawaii-eyjum, fyrsta móti ársins í PGA-mótaröðinni. Simpson spilaði sérstaklega vel á seinni níu í nótt en hann náði þá fjórum fuglum og skilaði sér í hús á 68 höggum. Allir þrír eru á fjórtán höggum undir pari en hinn tvítugi Spieth er nú í fyrsta sinn í forystu fyrir lokahring á PGA-móti. Hann vann þó mót á síðasta tímabili og átti frábært fyrsta tímabil á mótaröðinni. Dustin Johnson er ríkjandi meistari á þessu móti en gaf þó eftir þriggja högga forsytu sem hann hafði fyrir hringinn í gær. Hann spilaði á 74 höggum í nótt. Gary Woodland, Jason Dufner, Brandt Snedeker og Kevin Streelman eru allir innan þriggja högga frá forystumönnunum. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dustin Johnson, Jordan Spieth og Webb Simpson eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á Tournament of Champions-mótinu á Hawaii-eyjum, fyrsta móti ársins í PGA-mótaröðinni. Simpson spilaði sérstaklega vel á seinni níu í nótt en hann náði þá fjórum fuglum og skilaði sér í hús á 68 höggum. Allir þrír eru á fjórtán höggum undir pari en hinn tvítugi Spieth er nú í fyrsta sinn í forystu fyrir lokahring á PGA-móti. Hann vann þó mót á síðasta tímabili og átti frábært fyrsta tímabil á mótaröðinni. Dustin Johnson er ríkjandi meistari á þessu móti en gaf þó eftir þriggja högga forsytu sem hann hafði fyrir hringinn í gær. Hann spilaði á 74 höggum í nótt. Gary Woodland, Jason Dufner, Brandt Snedeker og Kevin Streelman eru allir innan þriggja högga frá forystumönnunum.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira