Kínverskur viðskiptajöfur vill eignast New York Times Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2014 13:48 Chen Guangbiao vill eignast New York Times. nordicphotos/getty Kínverski viðskiptajöfurinn Chen Guangbiao vill eignast bandaríska dagblaðið New York Times. Guangbiao vill meina að Sulzberger fjölskyldan, aðaleigendur blaðsins, eigi að lokum eftir að gefa sig fyrir rétt verð. Þetta gaf Guangbiao út í fjölmiðlum á gamlársdag en hann mun eiga fund með ráðandi hluthöfum þann 5. janúar. Arthur Sulzberger, stjórnarformaður New York Times, hefur ávallt haldið því fram að blaðið sé alls ekki til sölu. „Það er hægt að fjárfesta í öllu, bara fyrir rétt verð,“ sagði Chen Guangbiao í samtali við Reuters. Guangbiao er metinn á 740 milljónir Bandaríkjadali eða 85 milljarða íslenskra króna en hann mun vera kominn í samstarf við ónafngreindan fjárfestir frá Hong Kong og ætla þeir að bjóða einn milljarð Bandaríkjadala í félagið. Það samsvarar 115 milljörðum íslenskra króna. Guangbiao er þekktur í heimalandinu fyrir að stíga á stokk í fjölmiðlum með allskyns hugmyndir en margir vilja meina að hann geri það aðeins til að vekja athygli á sjálfum sér. Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kínverski viðskiptajöfurinn Chen Guangbiao vill eignast bandaríska dagblaðið New York Times. Guangbiao vill meina að Sulzberger fjölskyldan, aðaleigendur blaðsins, eigi að lokum eftir að gefa sig fyrir rétt verð. Þetta gaf Guangbiao út í fjölmiðlum á gamlársdag en hann mun eiga fund með ráðandi hluthöfum þann 5. janúar. Arthur Sulzberger, stjórnarformaður New York Times, hefur ávallt haldið því fram að blaðið sé alls ekki til sölu. „Það er hægt að fjárfesta í öllu, bara fyrir rétt verð,“ sagði Chen Guangbiao í samtali við Reuters. Guangbiao er metinn á 740 milljónir Bandaríkjadali eða 85 milljarða íslenskra króna en hann mun vera kominn í samstarf við ónafngreindan fjárfestir frá Hong Kong og ætla þeir að bjóða einn milljarð Bandaríkjadala í félagið. Það samsvarar 115 milljörðum íslenskra króna. Guangbiao er þekktur í heimalandinu fyrir að stíga á stokk í fjölmiðlum með allskyns hugmyndir en margir vilja meina að hann geri það aðeins til að vekja athygli á sjálfum sér.
Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira