Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2014 17:30 Johnny Depp er tilnefndur fyrir The Lone Ranger. Tilnefningar til Golden Raspberry-verðlaunanna, sem oftast eru kölluð Razzie-verðlaunin, voru afhjúpaðar í dag en tilgangur verðlaunanna er að minnast þess versta sem Hollywood bauð uppá á síðasta ári. Tímasetningin er góð þar sem tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar á morgun. Sumar stjörnur lenda nú á lista Razzie-verðlaunanna í fyrsta sinn, til dæmis Johnny Depp, Naomi Watts og Selena Gomez. Auðvitað er vöðvafjallið Sylvester Stallone meðal tilnefndu en hann hefur verið tilnefndur alls 31 sinni. Leikkonan Halle Berry er einnig tilnefnd en hún tók því létt þegar hún hlaut verðlaunin árið 2006 fyrir hlutverk sitt í Catwoman og mætti meira að segja á verðlaunaafhendinguna sem er fátítt.Hér er listi yfir helstu tilnefningar:Versta mynd: After Earth Grown-Ups 2 The Lone Ranger A Madea Christmas Movie 43Versti leikari: Johnny Depp, The Lone Ranger Ashton Kutcher, Jobs Adam Sandler, Grown-Ups 2 Jaden Smith, After Earth Sylvester Stallone, Bullet To The Head, Escape Plan og Grudge MatchVersta leikkona:Halle Berry, The Call og Movie 43 Selena Gomez, Getaway Lindsay Lohan, The Canyons Tyler Perry, A Madea Christmas Naomi Watts, Diana and Movie 43 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tilnefningar til Golden Raspberry-verðlaunanna, sem oftast eru kölluð Razzie-verðlaunin, voru afhjúpaðar í dag en tilgangur verðlaunanna er að minnast þess versta sem Hollywood bauð uppá á síðasta ári. Tímasetningin er góð þar sem tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar á morgun. Sumar stjörnur lenda nú á lista Razzie-verðlaunanna í fyrsta sinn, til dæmis Johnny Depp, Naomi Watts og Selena Gomez. Auðvitað er vöðvafjallið Sylvester Stallone meðal tilnefndu en hann hefur verið tilnefndur alls 31 sinni. Leikkonan Halle Berry er einnig tilnefnd en hún tók því létt þegar hún hlaut verðlaunin árið 2006 fyrir hlutverk sitt í Catwoman og mætti meira að segja á verðlaunaafhendinguna sem er fátítt.Hér er listi yfir helstu tilnefningar:Versta mynd: After Earth Grown-Ups 2 The Lone Ranger A Madea Christmas Movie 43Versti leikari: Johnny Depp, The Lone Ranger Ashton Kutcher, Jobs Adam Sandler, Grown-Ups 2 Jaden Smith, After Earth Sylvester Stallone, Bullet To The Head, Escape Plan og Grudge MatchVersta leikkona:Halle Berry, The Call og Movie 43 Selena Gomez, Getaway Lindsay Lohan, The Canyons Tyler Perry, A Madea Christmas Naomi Watts, Diana and Movie 43
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira