Guðjón: Menn mega ekki kikna undan öllu lofinu Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 14. janúar 2014 13:30 „Ég held að þessi leikur verði aðeins erfiðari en Noregsleikurinn. Þeir eru með hörkulið. Vel mannað og marga menn sem spila í góðum liðum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Ungverjar eru án síns besta manns, Laszlo Nagy, og Guðjón segir að það veiki liðið mikið. „Það skiptir gríðarlegu máli. Hann er einn besti leikmaður heims,“ segir Guðjón en bendir á að Ungverjar eigi samt tvo fína menn til að leysa hann af. „Hvorugur þeirra er hálfur á við Nagy. Hann er líka frábær varnarmaður og munar því um minna hjá þeim.“ Guðjón Valur segist vera löngu hættur að velta sér upp úr tapinu á ÓL í London gegn Ungverjum. Hann notar það því ekki til þess að peppa sig upp fyrir leikinn. „Þetta var erfitt og maður sættir sig ekkert við. Ég get samt ekki breytt því. Eina sem skiptir máli núna er þessi leikur.“ Fyrirliðinn segir að menn fari ekkert fram úr sjálfum sér. Þeir taki alltaf einn leik fyrir í einu. „Sigur á morgun þýðir að við förum áfram með stig. Það er það sem skiptir máli. Við erum ekkert með tvö tækifæri. Við ætlum að taka þetta af fullum krafti. Vinna leikinn og svo sjáum við hvað setur.“ Strákarnir hafa fengið mikið lof fyrir Noregsleikinn og Guðjón segir að það geti verið hættulegt. „Ég hef mestar áhyggjur af því að ef menn verða of ánægðir of lengi og kikna undan öllu lofinu. Það er nákvæmlega þá sem menn þurfa að koma sér í burtu og byrja að hugsa um næsta leik. Mér líður aldrei vel í svona umhverfi. Þá vil ég koma mér í burtu.“ EM 2014 karla Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
„Ég held að þessi leikur verði aðeins erfiðari en Noregsleikurinn. Þeir eru með hörkulið. Vel mannað og marga menn sem spila í góðum liðum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Ungverjar eru án síns besta manns, Laszlo Nagy, og Guðjón segir að það veiki liðið mikið. „Það skiptir gríðarlegu máli. Hann er einn besti leikmaður heims,“ segir Guðjón en bendir á að Ungverjar eigi samt tvo fína menn til að leysa hann af. „Hvorugur þeirra er hálfur á við Nagy. Hann er líka frábær varnarmaður og munar því um minna hjá þeim.“ Guðjón Valur segist vera löngu hættur að velta sér upp úr tapinu á ÓL í London gegn Ungverjum. Hann notar það því ekki til þess að peppa sig upp fyrir leikinn. „Þetta var erfitt og maður sættir sig ekkert við. Ég get samt ekki breytt því. Eina sem skiptir máli núna er þessi leikur.“ Fyrirliðinn segir að menn fari ekkert fram úr sjálfum sér. Þeir taki alltaf einn leik fyrir í einu. „Sigur á morgun þýðir að við förum áfram með stig. Það er það sem skiptir máli. Við erum ekkert með tvö tækifæri. Við ætlum að taka þetta af fullum krafti. Vinna leikinn og svo sjáum við hvað setur.“ Strákarnir hafa fengið mikið lof fyrir Noregsleikinn og Guðjón segir að það geti verið hættulegt. „Ég hef mestar áhyggjur af því að ef menn verða of ánægðir of lengi og kikna undan öllu lofinu. Það er nákvæmlega þá sem menn þurfa að koma sér í burtu og byrja að hugsa um næsta leik. Mér líður aldrei vel í svona umhverfi. Þá vil ég koma mér í burtu.“
EM 2014 karla Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira