Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Draumabyrjun strákanna í Álaborg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2014 00:01 Mynd/Daníel Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta. Strákarnir okkar gáfu tóninn með ótrúlegum upphafsmínútum. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá strákunum okkar sem mæta Ungverjum á þriðjudaginn. Með sigri í þeim leik verður sæti Íslands í milliriðlakeppninni tryggt.Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði, sem missti af öllum undirbúningnum fyrir mótið vegna meiðsla átti stórleik og skoraði níu mörk, þar af þrjú af vítalínunni. Ásgeir Örn Hallgrímsson átti svo stórbrotinn síðari hálfleik og skoraði sex mörk.Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslands, var valinn maður leiksins en hann varði fimmtán skot í leiknum - mörg þeirra úr dauðafærum Norðmanna. Varnarleikur Íslands átti einnig þátt í máli en hann var á köflum gríðarlega öflugur í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik.Magnus Dahl átti stórleik í marki Norðmanna og hélt sínum mönnum inni í leiknum fram á lokamínúturnar. Engu að síður voru strákarnir okkar með undirtökin strax frá fyrstu mínútu og munaði mestu um frábæra byrjun en Ísland var með 8-2 forystu eftir tíu mínútna leik. Ísland varð þó fyrir áfalli í leiknum því að Aron Pálmarsson sneri sig á ökkla snemma í leiknum. Hann var þá búinn að skora tvö mörk en kom ekki meira við sögu þrátt fyrir að hafa fengið meðhöndlun sjúkraþjálfara á bekknum. Jákvæðu fréttirnar eru þó þær að Ísland náði að vinna sannfærandi sigur á góðu liði Noregs án eins okkar besta leikmanns. Fjölmargir leikmenn stigu upp í leiknum og var í raun sama hvaða leikmenn komu inn á. Rúnar Kárason skoraði fjögur góð mörk og Arnór spilaði vel eftir að Aron meiddist. Þetta var þó fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar og óhætt að segja að allir leikmenn Íslands hafi átt góðan dag. EM 2014 karla Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta. Strákarnir okkar gáfu tóninn með ótrúlegum upphafsmínútum. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá strákunum okkar sem mæta Ungverjum á þriðjudaginn. Með sigri í þeim leik verður sæti Íslands í milliriðlakeppninni tryggt.Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði, sem missti af öllum undirbúningnum fyrir mótið vegna meiðsla átti stórleik og skoraði níu mörk, þar af þrjú af vítalínunni. Ásgeir Örn Hallgrímsson átti svo stórbrotinn síðari hálfleik og skoraði sex mörk.Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslands, var valinn maður leiksins en hann varði fimmtán skot í leiknum - mörg þeirra úr dauðafærum Norðmanna. Varnarleikur Íslands átti einnig þátt í máli en hann var á köflum gríðarlega öflugur í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik.Magnus Dahl átti stórleik í marki Norðmanna og hélt sínum mönnum inni í leiknum fram á lokamínúturnar. Engu að síður voru strákarnir okkar með undirtökin strax frá fyrstu mínútu og munaði mestu um frábæra byrjun en Ísland var með 8-2 forystu eftir tíu mínútna leik. Ísland varð þó fyrir áfalli í leiknum því að Aron Pálmarsson sneri sig á ökkla snemma í leiknum. Hann var þá búinn að skora tvö mörk en kom ekki meira við sögu þrátt fyrir að hafa fengið meðhöndlun sjúkraþjálfara á bekknum. Jákvæðu fréttirnar eru þó þær að Ísland náði að vinna sannfærandi sigur á góðu liði Noregs án eins okkar besta leikmanns. Fjölmargir leikmenn stigu upp í leiknum og var í raun sama hvaða leikmenn komu inn á. Rúnar Kárason skoraði fjögur góð mörk og Arnór spilaði vel eftir að Aron meiddist. Þetta var þó fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar og óhætt að segja að allir leikmenn Íslands hafi átt góðan dag.
EM 2014 karla Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira