Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Draumabyrjun strákanna í Álaborg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2014 00:01 Mynd/Daníel Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta. Strákarnir okkar gáfu tóninn með ótrúlegum upphafsmínútum. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá strákunum okkar sem mæta Ungverjum á þriðjudaginn. Með sigri í þeim leik verður sæti Íslands í milliriðlakeppninni tryggt.Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði, sem missti af öllum undirbúningnum fyrir mótið vegna meiðsla átti stórleik og skoraði níu mörk, þar af þrjú af vítalínunni. Ásgeir Örn Hallgrímsson átti svo stórbrotinn síðari hálfleik og skoraði sex mörk.Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslands, var valinn maður leiksins en hann varði fimmtán skot í leiknum - mörg þeirra úr dauðafærum Norðmanna. Varnarleikur Íslands átti einnig þátt í máli en hann var á köflum gríðarlega öflugur í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik.Magnus Dahl átti stórleik í marki Norðmanna og hélt sínum mönnum inni í leiknum fram á lokamínúturnar. Engu að síður voru strákarnir okkar með undirtökin strax frá fyrstu mínútu og munaði mestu um frábæra byrjun en Ísland var með 8-2 forystu eftir tíu mínútna leik. Ísland varð þó fyrir áfalli í leiknum því að Aron Pálmarsson sneri sig á ökkla snemma í leiknum. Hann var þá búinn að skora tvö mörk en kom ekki meira við sögu þrátt fyrir að hafa fengið meðhöndlun sjúkraþjálfara á bekknum. Jákvæðu fréttirnar eru þó þær að Ísland náði að vinna sannfærandi sigur á góðu liði Noregs án eins okkar besta leikmanns. Fjölmargir leikmenn stigu upp í leiknum og var í raun sama hvaða leikmenn komu inn á. Rúnar Kárason skoraði fjögur góð mörk og Arnór spilaði vel eftir að Aron meiddist. Þetta var þó fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar og óhætt að segja að allir leikmenn Íslands hafi átt góðan dag. EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira
Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta. Strákarnir okkar gáfu tóninn með ótrúlegum upphafsmínútum. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá strákunum okkar sem mæta Ungverjum á þriðjudaginn. Með sigri í þeim leik verður sæti Íslands í milliriðlakeppninni tryggt.Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði, sem missti af öllum undirbúningnum fyrir mótið vegna meiðsla átti stórleik og skoraði níu mörk, þar af þrjú af vítalínunni. Ásgeir Örn Hallgrímsson átti svo stórbrotinn síðari hálfleik og skoraði sex mörk.Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslands, var valinn maður leiksins en hann varði fimmtán skot í leiknum - mörg þeirra úr dauðafærum Norðmanna. Varnarleikur Íslands átti einnig þátt í máli en hann var á köflum gríðarlega öflugur í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik.Magnus Dahl átti stórleik í marki Norðmanna og hélt sínum mönnum inni í leiknum fram á lokamínúturnar. Engu að síður voru strákarnir okkar með undirtökin strax frá fyrstu mínútu og munaði mestu um frábæra byrjun en Ísland var með 8-2 forystu eftir tíu mínútna leik. Ísland varð þó fyrir áfalli í leiknum því að Aron Pálmarsson sneri sig á ökkla snemma í leiknum. Hann var þá búinn að skora tvö mörk en kom ekki meira við sögu þrátt fyrir að hafa fengið meðhöndlun sjúkraþjálfara á bekknum. Jákvæðu fréttirnar eru þó þær að Ísland náði að vinna sannfærandi sigur á góðu liði Noregs án eins okkar besta leikmanns. Fjölmargir leikmenn stigu upp í leiknum og var í raun sama hvaða leikmenn komu inn á. Rúnar Kárason skoraði fjögur góð mörk og Arnór spilaði vel eftir að Aron meiddist. Þetta var þó fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar og óhætt að segja að allir leikmenn Íslands hafi átt góðan dag.
EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira