McDonald's ætlar að mala Starbucks Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. janúar 2014 15:25 McDonald's ætlar að mala Starbucks í kaffinu. vísir/getty Hamborgarakeðjan McDonald's ætlar að taka þátt í kaffikapphlaupinu og fara í beina samkeppni við Starbucks. Þetta hefur Bloomberg eftir minnisblaði frá fyrirtækinu sem sent var út í gær. Fyrr í þessum mánuði kynntu forsvarsmenn keðjunnar fyrirætlanir sínar fyrir eigendum McDonald's-veitingastaða og stendur til að gera keðjuna „öfundsverða í augum keppinautanna“, en þar er Starbucks-keðjan fremst í flokki. Til stóð að breyta þúsundum McDonald's-staða í kaffihús að hætti Starbucks en sérleyfishafar kvörtuðu sáran yfir kostnaði við endurinnréttingar og tækjakaupum. Vinsældir uppáhellts kaffis á McDonald's hafa þó aukist en sömu sögu má ekki segja um aðra kaffidrykki. Þetta telur Howard Penney hjá fjármálaráðgjafafyrirtækinu Hedgeye vera mistök. „McDonald's er að reyna að vera meira eins og Starbucks. Ég tel að það skaði þá frekar en hitt. Yfirburðir þeirra eru í skyndibitageiranum og það að búa til flókna kaffidrykki gerir lítið annað en að hægja á afgreiðslunni.“ Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hamborgarakeðjan McDonald's ætlar að taka þátt í kaffikapphlaupinu og fara í beina samkeppni við Starbucks. Þetta hefur Bloomberg eftir minnisblaði frá fyrirtækinu sem sent var út í gær. Fyrr í þessum mánuði kynntu forsvarsmenn keðjunnar fyrirætlanir sínar fyrir eigendum McDonald's-veitingastaða og stendur til að gera keðjuna „öfundsverða í augum keppinautanna“, en þar er Starbucks-keðjan fremst í flokki. Til stóð að breyta þúsundum McDonald's-staða í kaffihús að hætti Starbucks en sérleyfishafar kvörtuðu sáran yfir kostnaði við endurinnréttingar og tækjakaupum. Vinsældir uppáhellts kaffis á McDonald's hafa þó aukist en sömu sögu má ekki segja um aðra kaffidrykki. Þetta telur Howard Penney hjá fjármálaráðgjafafyrirtækinu Hedgeye vera mistök. „McDonald's er að reyna að vera meira eins og Starbucks. Ég tel að það skaði þá frekar en hitt. Yfirburðir þeirra eru í skyndibitageiranum og það að búa til flókna kaffidrykki gerir lítið annað en að hægja á afgreiðslunni.“
Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira