„Tryllt tæki“ fer í sölu í kvöld Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. janúar 2014 09:47 Sverrir mælir með því að fólk skelli sér á Playstation 4 sem fyrst. Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld, en Skífan og Gamestöðin verða með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi.Sverrir Bergmann, tölvuleikjaspekingur og dagskrárgerðarmaður, mælir með því að fólk skelli sér á tölvuna sem allra fyrst. „Það eru góðar líkur á þetta seljist upp mjög fljótlega, þannig að þeir sem vilja ekki bíða eftir tölvu ættu að skella sér í kvöld.“ Sverrir hefur prófað þennan nýja grip, sem kom á markað í Bandaríkjunum á síðasta ári. „Ég hef verið að spila NBA 2k14, Assasins Creed og Call of Duty svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tryllt tæki,“ útskýrir Sverrir. Playstation 4 tölvan hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka. Hún seldist upp fljótlega í Bandaríkjunum eftir að hún kom út. Leikjavísir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld, en Skífan og Gamestöðin verða með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi.Sverrir Bergmann, tölvuleikjaspekingur og dagskrárgerðarmaður, mælir með því að fólk skelli sér á tölvuna sem allra fyrst. „Það eru góðar líkur á þetta seljist upp mjög fljótlega, þannig að þeir sem vilja ekki bíða eftir tölvu ættu að skella sér í kvöld.“ Sverrir hefur prófað þennan nýja grip, sem kom á markað í Bandaríkjunum á síðasta ári. „Ég hef verið að spila NBA 2k14, Assasins Creed og Call of Duty svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tryllt tæki,“ útskýrir Sverrir. Playstation 4 tölvan hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka. Hún seldist upp fljótlega í Bandaríkjunum eftir að hún kom út.
Leikjavísir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira