Plakatið afhjúpað Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. janúar 2014 21:00 Búið er að afhjúpa plakatið fyrir kvikmyndina Fifty Shades of Grey sem frumsýnd verður á Valentínusardaginn á næsta ári. Á plakatinu sést leikarinn Jamie Dornan, sem fer með hlutverk Christian Grey, horfa út um glugga í háhýsi. Leikkonan Dakota Johnson leikur Anastasiu Steele á móti Jamie í myndinni sem byggð er á samnefndri bók eftir E.L. James. Myndin er tekin upp í Vancouver í Kanada en samkvæmt framleiðanda hennar, Michael De Luca, verða kynlífsatriðin í myndinni ekki eins grafísk og þau eru í bókinni. Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Búið er að afhjúpa plakatið fyrir kvikmyndina Fifty Shades of Grey sem frumsýnd verður á Valentínusardaginn á næsta ári. Á plakatinu sést leikarinn Jamie Dornan, sem fer með hlutverk Christian Grey, horfa út um glugga í háhýsi. Leikkonan Dakota Johnson leikur Anastasiu Steele á móti Jamie í myndinni sem byggð er á samnefndri bók eftir E.L. James. Myndin er tekin upp í Vancouver í Kanada en samkvæmt framleiðanda hennar, Michael De Luca, verða kynlífsatriðin í myndinni ekki eins grafísk og þau eru í bókinni.
Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira