Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Sannleikurinn: Vodafone ráðleggur viðskiptavinum sínum að skipta yfir í Nova Harmageddon Móðir Sævars poetrix viðurkennir ofbeldi Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Sannleikurinn: Vodafone ráðleggur viðskiptavinum sínum að skipta yfir í Nova Harmageddon Móðir Sævars poetrix viðurkennir ofbeldi Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon