Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Henry Birgir Gunnarsson í Herning skrifar 22. janúar 2014 21:53 Rúnar á ferðinni í kvöld. vísir/daníel Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. "Það er mjög erfitt að spila hérna á móti þeim. Við eigum samt að geta gert betur. Þetta var einn af þessum dögum þar sem hlutirnir falla hrikalega með þeim en ekki með okkur," sagði Rúnar svekktur. "Þeir eru með mikinn meðbyr með sér og komnir á svakalega siglingu. Þetta er orðin eins og smurð vél hjá þeim núna. Það var leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik hérna í kvöld." Strákarnir spiluðu vel í fyrri hálfleik og hefðu þeir nýtt betur færin hefðu þeir staðið vel að vígi eftir fyrri hálfleikinn. "Því miður förum við illa að ráði okkur. Strákurinn í markinu vildi fá að sýna sig og það gekk eftir hjá honum. Það er kannski farið að síga í hjá okkur en það er samt engin afsökun." Hlutskipti Íslands verður að spila um fimmta sætið á föstudag sem er frábær árangur. "Það munar mjög litlu í þessu hjá okkur. Ef við hefðum unnið Ungverjana hefði verið meiri séns að fara í undanúrslit. Við getum samt gengið sáttir frá borði og þurfum að taka síðasta leikinn með trompi." EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48 Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14 Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. 22. janúar 2014 22:37 Aron: Þeir refsuðu okkur "Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. 22. janúar 2014 22:41 Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. 22. janúar 2014 22:32 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. "Það er mjög erfitt að spila hérna á móti þeim. Við eigum samt að geta gert betur. Þetta var einn af þessum dögum þar sem hlutirnir falla hrikalega með þeim en ekki með okkur," sagði Rúnar svekktur. "Þeir eru með mikinn meðbyr með sér og komnir á svakalega siglingu. Þetta er orðin eins og smurð vél hjá þeim núna. Það var leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik hérna í kvöld." Strákarnir spiluðu vel í fyrri hálfleik og hefðu þeir nýtt betur færin hefðu þeir staðið vel að vígi eftir fyrri hálfleikinn. "Því miður förum við illa að ráði okkur. Strákurinn í markinu vildi fá að sýna sig og það gekk eftir hjá honum. Það er kannski farið að síga í hjá okkur en það er samt engin afsökun." Hlutskipti Íslands verður að spila um fimmta sætið á föstudag sem er frábær árangur. "Það munar mjög litlu í þessu hjá okkur. Ef við hefðum unnið Ungverjana hefði verið meiri séns að fara í undanúrslit. Við getum samt gengið sáttir frá borði og þurfum að taka síðasta leikinn með trompi."
EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48 Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14 Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. 22. janúar 2014 22:37 Aron: Þeir refsuðu okkur "Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. 22. janúar 2014 22:41 Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. 22. janúar 2014 22:32 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48
Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14
Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. 22. janúar 2014 22:37
Aron: Þeir refsuðu okkur "Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. 22. janúar 2014 22:41
Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. 22. janúar 2014 22:32