Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2014 16:48 Vísir/Daníel Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. Eftir ágæta byrjun sigu Danir fram úr um miðjan fyrri hálfleikinn en staðan að honum loknum var 17-13, heimamönnum i vil. Danir stungu svo endanlega af í seinni hálfleik, ekki síst vegna frábærrar frammistöðu Jannick Green í markinu. Hann varði 23 skot í dag, þar af eitt víti. Strákarnir spiluðu að mörgu leyti ágætlega í fyrri hálfleik, sér í lagi í sóknin. Ísland skoraði þrettán mörk þrátt fyrir að Green hafi farið á kostum í markinu og varið sextán skot. Það vantaði hins vegar mikið upp á varnarleikinn sem sást best á því að Danir skoruðu nánast að vild með langskotum. Hver danska skyttan á fætur öðrum lék lausum hala og heimamenn röðuðu mörkunum inn. Strákarnir héldu í við Danina fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik en eftir að heimamenn hertu tökin í vörninni var öll von endanlega úti. Green varði ágætlega áfram en okkar menn áttu erfitt með að finna leiðina í gegnum dönsku vörnina. Á meðan gengu Danir á lagið og skoruðu níu mörk gegn þremur á um fimmtán mínútna kafla. Allt gekk á afturfótunum hjá okkar mönnum sem vilja sjálfsagt gleyma þessum leik sem allra fyrst. Ísland fær þó tækifæri til að kveðja mótið í Danmörku á jákvæðum nótum því að strákarnir mæta Póllandi á föstudaginn í leik um fimmta sætið.Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tíu mörk fyrir Ísland og var langmarkahæstur. Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu þrjú hver. EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. Eftir ágæta byrjun sigu Danir fram úr um miðjan fyrri hálfleikinn en staðan að honum loknum var 17-13, heimamönnum i vil. Danir stungu svo endanlega af í seinni hálfleik, ekki síst vegna frábærrar frammistöðu Jannick Green í markinu. Hann varði 23 skot í dag, þar af eitt víti. Strákarnir spiluðu að mörgu leyti ágætlega í fyrri hálfleik, sér í lagi í sóknin. Ísland skoraði þrettán mörk þrátt fyrir að Green hafi farið á kostum í markinu og varið sextán skot. Það vantaði hins vegar mikið upp á varnarleikinn sem sást best á því að Danir skoruðu nánast að vild með langskotum. Hver danska skyttan á fætur öðrum lék lausum hala og heimamenn röðuðu mörkunum inn. Strákarnir héldu í við Danina fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik en eftir að heimamenn hertu tökin í vörninni var öll von endanlega úti. Green varði ágætlega áfram en okkar menn áttu erfitt með að finna leiðina í gegnum dönsku vörnina. Á meðan gengu Danir á lagið og skoruðu níu mörk gegn þremur á um fimmtán mínútna kafla. Allt gekk á afturfótunum hjá okkar mönnum sem vilja sjálfsagt gleyma þessum leik sem allra fyrst. Ísland fær þó tækifæri til að kveðja mótið í Danmörku á jákvæðum nótum því að strákarnir mæta Póllandi á föstudaginn í leik um fimmta sætið.Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tíu mörk fyrir Ísland og var langmarkahæstur. Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu þrjú hver.
EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira