Engir Íslendingar á listanum yfir föstustu skotin á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 14:30 Svíinn Johan Jakobsson lætur hér eina bombu vaða í leik á móti Rússum. Mynd/AFP Mótshaldarar á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku hafa mælt skothörku leikmanna á mótinu en þau skot sem enda í markinu eru hraðamæld. Engir íslenskir leikmenn ætla að blanda sér í baráttunni um skotfastasta leikmann mótsins. Jyllandsposten tók saman topp tuttugu listann yfir föstustu skotin á Evrópumótinu til þessa og þar er enginn íslenskur leikmaður sjáanlegur. Aron Pálmarsson náði fastasta skotinu þegar hann skot hans á móti Ungverjum þandi netmöskvana á 105 kílómetrahraða á klukkustund. Svíinn Johan Jakobsson og Króatinn Stipe Mandalinic hafa náð föstustu skotunum til þessa en eitt skot frá hvorum þandi netmöskvana á 113 kílómetrahraða. Fastasta skot dönsku stórskyttunnar Mikkel Hansen mældist á 109 kílómetrahraða en hann er hinsvegar sá eini sem á fjögur skot inn á þessum topp tuttugu lista.20 föstustu skotin á EM í Danmörku:1. 113 km/klst Johan Jakobsson, Svíþjóð Stipe Mandalinic, Króatíu3. 112 km/klst Sergej Shelmenko, Rússlandi Pavel Atman, Rússlandi5. 111 km/klst Kornel Nagy, Ungverjalandi Max Herrmann, Austurríki7. 110 km/klst Przemyzlaw Krajewski, Póllandi8. 109 km/klst Piotr Chrapkowski, Póllandi Kristian Kjelling, Noregi Mikkel Hansen, Danmörku Mikkel Hansen,, Danmörku Marko Vujin, Serbíu Matthieu Grebille, Frakklandi14. 108 km/klst Mads Mensah Larsen, Danmörku Nikola Karabatic, Frakklandi Kim Ekdahl Du Rietz, Svíþjóð Mikkel Hansen, Danmörku Gabor Anscin, Ungverjalandi Lukas Karlsson, Svíþjóð20. 107 km/klst Mikkel Hansen, Danmörku EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Mótshaldarar á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku hafa mælt skothörku leikmanna á mótinu en þau skot sem enda í markinu eru hraðamæld. Engir íslenskir leikmenn ætla að blanda sér í baráttunni um skotfastasta leikmann mótsins. Jyllandsposten tók saman topp tuttugu listann yfir föstustu skotin á Evrópumótinu til þessa og þar er enginn íslenskur leikmaður sjáanlegur. Aron Pálmarsson náði fastasta skotinu þegar hann skot hans á móti Ungverjum þandi netmöskvana á 105 kílómetrahraða á klukkustund. Svíinn Johan Jakobsson og Króatinn Stipe Mandalinic hafa náð föstustu skotunum til þessa en eitt skot frá hvorum þandi netmöskvana á 113 kílómetrahraða. Fastasta skot dönsku stórskyttunnar Mikkel Hansen mældist á 109 kílómetrahraða en hann er hinsvegar sá eini sem á fjögur skot inn á þessum topp tuttugu lista.20 föstustu skotin á EM í Danmörku:1. 113 km/klst Johan Jakobsson, Svíþjóð Stipe Mandalinic, Króatíu3. 112 km/klst Sergej Shelmenko, Rússlandi Pavel Atman, Rússlandi5. 111 km/klst Kornel Nagy, Ungverjalandi Max Herrmann, Austurríki7. 110 km/klst Przemyzlaw Krajewski, Póllandi8. 109 km/klst Piotr Chrapkowski, Póllandi Kristian Kjelling, Noregi Mikkel Hansen, Danmörku Mikkel Hansen,, Danmörku Marko Vujin, Serbíu Matthieu Grebille, Frakklandi14. 108 km/klst Mads Mensah Larsen, Danmörku Nikola Karabatic, Frakklandi Kim Ekdahl Du Rietz, Svíþjóð Mikkel Hansen, Danmörku Gabor Anscin, Ungverjalandi Lukas Karlsson, Svíþjóð20. 107 km/klst Mikkel Hansen, Danmörku
EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira