Fegurðardísin Margot Robbie í nýrri mynd 21. janúar 2014 20:00 Fegurðardísin Margot Robbie heillaði marga í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street Nordicphotos/getty Ástralska leikkonan Margot Robbie sem heillaði heiminn með stórkostlegum leik sínum í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street hefur nú gengið til liðs við þá Chris Pine og Chiwetel Ejifor í kvikmyndinni Z for Zachariah. Hún mun fara með hlutverk Ann en Amanda Seyfried átti áður að fara með það hlutverk. Kvikmyndin er framleidd af þeim Þóri Sigurjónssyni, Skúla Malmquist, Sigurjóni Sighvatssyni og Tobey Maguire, sem er líklega best þekktur sem Spider Man. Craig Zobel leikstýrir myndinni en hún er byggð á samnefndri bók eftir Robert C. O´Brian frá árinu 1973. Áætlað er að tökur á myndinni hefjist á næstu dögum. Hin 23 ára gamla Margot Robbie sem er upphaflega þekkt fyrir fegurð sína og leik í Nágrönnum er einnig orðuð við eitt aðalhlutverkanna í myndinni um Tarzan, ásamt True Blood stjörnunni Alexander Skarsgard. Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ástralska leikkonan Margot Robbie sem heillaði heiminn með stórkostlegum leik sínum í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street hefur nú gengið til liðs við þá Chris Pine og Chiwetel Ejifor í kvikmyndinni Z for Zachariah. Hún mun fara með hlutverk Ann en Amanda Seyfried átti áður að fara með það hlutverk. Kvikmyndin er framleidd af þeim Þóri Sigurjónssyni, Skúla Malmquist, Sigurjóni Sighvatssyni og Tobey Maguire, sem er líklega best þekktur sem Spider Man. Craig Zobel leikstýrir myndinni en hún er byggð á samnefndri bók eftir Robert C. O´Brian frá árinu 1973. Áætlað er að tökur á myndinni hefjist á næstu dögum. Hin 23 ára gamla Margot Robbie sem er upphaflega þekkt fyrir fegurð sína og leik í Nágrönnum er einnig orðuð við eitt aðalhlutverkanna í myndinni um Tarzan, ásamt True Blood stjörnunni Alexander Skarsgard.
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira