Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 18:06 Javi Martinez og Toni Kroos fagna marki þess síðarnefnda. Vísir/Getty Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Svo fór að Bayern vann 2-0 sigur með mörkum þeirra Toni Kroos og Thomas Müller. Bæði komu eftir að Arsenal missti markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald. Heimamenn í Arsenal fengu þó draumabyrjun þegar að Jerome Boateng braut á Mesut Özil innan teigs og vítaspyrna dæmd. Özil tók sjálfur spyrnuna en Manuel Neuer, markvörður Bayern, varði slaka vítaspyrnu hans auðveldlega. Þeir þýsku fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar Szczesny braut á Hollendingnum Arjen Robben eftir að hann fékk lúmska sendingu frá Kroos. Víti var umsvifalaust dæmt og Pólverjinn rekinn af velli.David Alaba klúðraði reyndar vítinu með því að skjóta í stöng en undirmannað lið Arsenal átti mjög erfitt uppdráttar í síðari hálfleik. Kroos kom Bayern yfir með frábæru marki í upphafi hálfleiksins og Müller innsiglaði svo sigurinn með skalla skömmu fyrir leikslok. Kroos átti svo skot í stöng í uppbótartíma en þriðja markið hefði líklega endanlega gert út um vonir Arsenal um sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan.Mesut Özil fékk vítaspyrnu strax á áttundu mínútu en fór illa að ráði sínu. Hér má sjá skot David Alaba af vítapunktinum en skot hans hafnaði í stönginni. Toni Kroos kom Bayern München í 1-0 forystu með þessu marki. Thomas Müller innsiglaði sigur Bayern München með þessu marki: Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Svo fór að Bayern vann 2-0 sigur með mörkum þeirra Toni Kroos og Thomas Müller. Bæði komu eftir að Arsenal missti markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald. Heimamenn í Arsenal fengu þó draumabyrjun þegar að Jerome Boateng braut á Mesut Özil innan teigs og vítaspyrna dæmd. Özil tók sjálfur spyrnuna en Manuel Neuer, markvörður Bayern, varði slaka vítaspyrnu hans auðveldlega. Þeir þýsku fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar Szczesny braut á Hollendingnum Arjen Robben eftir að hann fékk lúmska sendingu frá Kroos. Víti var umsvifalaust dæmt og Pólverjinn rekinn af velli.David Alaba klúðraði reyndar vítinu með því að skjóta í stöng en undirmannað lið Arsenal átti mjög erfitt uppdráttar í síðari hálfleik. Kroos kom Bayern yfir með frábæru marki í upphafi hálfleiksins og Müller innsiglaði svo sigurinn með skalla skömmu fyrir leikslok. Kroos átti svo skot í stöng í uppbótartíma en þriðja markið hefði líklega endanlega gert út um vonir Arsenal um sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan.Mesut Özil fékk vítaspyrnu strax á áttundu mínútu en fór illa að ráði sínu. Hér má sjá skot David Alaba af vítapunktinum en skot hans hafnaði í stönginni. Toni Kroos kom Bayern München í 1-0 forystu með þessu marki. Thomas Müller innsiglaði sigur Bayern München með þessu marki:
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira