Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 18:06 Javi Martinez og Toni Kroos fagna marki þess síðarnefnda. Vísir/Getty Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Svo fór að Bayern vann 2-0 sigur með mörkum þeirra Toni Kroos og Thomas Müller. Bæði komu eftir að Arsenal missti markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald. Heimamenn í Arsenal fengu þó draumabyrjun þegar að Jerome Boateng braut á Mesut Özil innan teigs og vítaspyrna dæmd. Özil tók sjálfur spyrnuna en Manuel Neuer, markvörður Bayern, varði slaka vítaspyrnu hans auðveldlega. Þeir þýsku fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar Szczesny braut á Hollendingnum Arjen Robben eftir að hann fékk lúmska sendingu frá Kroos. Víti var umsvifalaust dæmt og Pólverjinn rekinn af velli.David Alaba klúðraði reyndar vítinu með því að skjóta í stöng en undirmannað lið Arsenal átti mjög erfitt uppdráttar í síðari hálfleik. Kroos kom Bayern yfir með frábæru marki í upphafi hálfleiksins og Müller innsiglaði svo sigurinn með skalla skömmu fyrir leikslok. Kroos átti svo skot í stöng í uppbótartíma en þriðja markið hefði líklega endanlega gert út um vonir Arsenal um sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan.Mesut Özil fékk vítaspyrnu strax á áttundu mínútu en fór illa að ráði sínu. Hér má sjá skot David Alaba af vítapunktinum en skot hans hafnaði í stönginni. Toni Kroos kom Bayern München í 1-0 forystu með þessu marki. Thomas Müller innsiglaði sigur Bayern München með þessu marki: Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Svo fór að Bayern vann 2-0 sigur með mörkum þeirra Toni Kroos og Thomas Müller. Bæði komu eftir að Arsenal missti markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald. Heimamenn í Arsenal fengu þó draumabyrjun þegar að Jerome Boateng braut á Mesut Özil innan teigs og vítaspyrna dæmd. Özil tók sjálfur spyrnuna en Manuel Neuer, markvörður Bayern, varði slaka vítaspyrnu hans auðveldlega. Þeir þýsku fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar Szczesny braut á Hollendingnum Arjen Robben eftir að hann fékk lúmska sendingu frá Kroos. Víti var umsvifalaust dæmt og Pólverjinn rekinn af velli.David Alaba klúðraði reyndar vítinu með því að skjóta í stöng en undirmannað lið Arsenal átti mjög erfitt uppdráttar í síðari hálfleik. Kroos kom Bayern yfir með frábæru marki í upphafi hálfleiksins og Müller innsiglaði svo sigurinn með skalla skömmu fyrir leikslok. Kroos átti svo skot í stöng í uppbótartíma en þriðja markið hefði líklega endanlega gert út um vonir Arsenal um sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan.Mesut Özil fékk vítaspyrnu strax á áttundu mínútu en fór illa að ráði sínu. Hér má sjá skot David Alaba af vítapunktinum en skot hans hafnaði í stönginni. Toni Kroos kom Bayern München í 1-0 forystu með þessu marki. Thomas Müller innsiglaði sigur Bayern München með þessu marki:
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira