Býður treyju í stað bjórþambs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. febrúar 2014 13:00 Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag en hann ákvað að bjóða upp treyjuna í stað þess að taka áskorun um bjórdrykkju eins og hefur tíðkast víða á samfélagsmiðlinum síðustu vikurnar. Ágóðinn af uppboðinu rennur óskertur til Barnaspítala Hringsins en þeir sem hafa áhuga á treyjunni geta haft beint samband við Guðlaug Victor á Facebook-síðu hans. Hér má sjá skilaboð Guðlaugs Victors: „Í stað þess að þamba bjór, hef ég ákveðið að setja þessa dýrmætu treyju á uppboð og rennur allur ágóði til Barnaspítalans. Þessi treyja var partur af stærsta viðburði í knattspyrnu sögu Íslands og er hún mér mjög kær. Þar sem ég kom ekki við sögu í leiknum, ætla ég mér ekki að halda henni og hef ég ákveðið að nota tækifærið og styrkja gott málefni. Treyjan er árituð frá öllum leikmönnum sem voru í hópnum gegn Noregi (leiknum sem kom okkur í umspil fyrir HM) og meðal annars þjálfurum. Ef þú hefur áhuga á að bjóða í treyjuna, endilega sendu mér skilaboð í innhólf. Takk fyrir stuðninginn. Guðlaugur Victor“ Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag en hann ákvað að bjóða upp treyjuna í stað þess að taka áskorun um bjórdrykkju eins og hefur tíðkast víða á samfélagsmiðlinum síðustu vikurnar. Ágóðinn af uppboðinu rennur óskertur til Barnaspítala Hringsins en þeir sem hafa áhuga á treyjunni geta haft beint samband við Guðlaug Victor á Facebook-síðu hans. Hér má sjá skilaboð Guðlaugs Victors: „Í stað þess að þamba bjór, hef ég ákveðið að setja þessa dýrmætu treyju á uppboð og rennur allur ágóði til Barnaspítalans. Þessi treyja var partur af stærsta viðburði í knattspyrnu sögu Íslands og er hún mér mjög kær. Þar sem ég kom ekki við sögu í leiknum, ætla ég mér ekki að halda henni og hef ég ákveðið að nota tækifærið og styrkja gott málefni. Treyjan er árituð frá öllum leikmönnum sem voru í hópnum gegn Noregi (leiknum sem kom okkur í umspil fyrir HM) og meðal annars þjálfurum. Ef þú hefur áhuga á að bjóða í treyjuna, endilega sendu mér skilaboð í innhólf. Takk fyrir stuðninginn. Guðlaugur Victor“
Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira