Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. febrúar 2014 12:08 Í tilkynningunni segir að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan. vísir/getty Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um algjör slit á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Í henni segir að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan, og hvort ekki megi ná samningum þar sem staðinn er vörður um hagsmuni Íslands. „Samtök iðnaðarins gerðu nákvæma hagsmunagreiningu með víðtækum viðtölum við forsvarsfólk iðnfyrirtækja af öllum gerðum árið 2010 vegna aðildarumsóknarinnar. Nýlega var ákveðið að leita eftir samstarfi við utanríkisráðuneytið um að leiða í ljós hvernig þessum samningsmarkmiðum reiddi af í aðildarviðræðunum svo þá niðurstöðu megi kynna öllum félagsmönnum SI. Þá er og beðið skýrslu Alþjóðamálastofnunar fyrir atvinnulífið. Yfirlýst ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú er ekki tímabær og aðrir mildari kostir augljósir,“ segir í tilkynningunni. „Í aðgangi að innri markaði Evrópusambandsins felast einir mikilvægustu þjóðarhagsmunir Íslendinga. Mikilvægt er að varðveita stöðu Íslands sem trúverðugs þátttakanda á innri markaði Evrópu í ljósi viðkvæmrar efnahagslegrar stöðu Íslands. Samtök iðnaðarins skora á ríkisstjórnina að endurskoða ákvörðun sína og láta meta hagsmuni íslensku þjóðarinnar ítarlega áður en til frekari aðgerða verður gripið.“ ESB-málið Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um algjör slit á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Í henni segir að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan, og hvort ekki megi ná samningum þar sem staðinn er vörður um hagsmuni Íslands. „Samtök iðnaðarins gerðu nákvæma hagsmunagreiningu með víðtækum viðtölum við forsvarsfólk iðnfyrirtækja af öllum gerðum árið 2010 vegna aðildarumsóknarinnar. Nýlega var ákveðið að leita eftir samstarfi við utanríkisráðuneytið um að leiða í ljós hvernig þessum samningsmarkmiðum reiddi af í aðildarviðræðunum svo þá niðurstöðu megi kynna öllum félagsmönnum SI. Þá er og beðið skýrslu Alþjóðamálastofnunar fyrir atvinnulífið. Yfirlýst ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú er ekki tímabær og aðrir mildari kostir augljósir,“ segir í tilkynningunni. „Í aðgangi að innri markaði Evrópusambandsins felast einir mikilvægustu þjóðarhagsmunir Íslendinga. Mikilvægt er að varðveita stöðu Íslands sem trúverðugs þátttakanda á innri markaði Evrópu í ljósi viðkvæmrar efnahagslegrar stöðu Íslands. Samtök iðnaðarins skora á ríkisstjórnina að endurskoða ákvörðun sína og láta meta hagsmuni íslensku þjóðarinnar ítarlega áður en til frekari aðgerða verður gripið.“
ESB-málið Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira