Carroll: Ætlum að valda United vandræðum 24. febrúar 2014 10:45 Roy Carroll í leik með norður-írska landsliðinu. Vísir/Getty Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Carroll fór frá United fyrir níu árum síðan og er nú á mála hjá gríska liðinu Olympiakos sem tekur á móti United í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum á morgun. „Þeir virðast taugaóstyrkir,“ sagði Carroll við enska fjölmiðla. „Andstæðingar þeirra virðast alltaf líklegir til að skora og það er skrýtið. Manni finnst það ekki tengjast Manchester United.“ Það er þó óvíst að Carroll verði í markinu annað kvöld þar sem hann hefur ekki verið aðalmarkvörður Olympiakos í vetur. En reynsla hans hjá United gæti reynst Grikkjunum vel. „Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar og sjálfstraustið hjá okkar leikmönnum er gott. Við teljum að við getum gert góða hluti í þessum tveimur leikjum og valdið þeim vandræðum.“ „Við vonumst til að geta haldið hreinu á heimavelli og ef það tekst getum við vel skorað á Old Trafford. Við höfum verið að skoða varnarleik United vel að undanförnu.“ Caroll spilaði síðast með United í bikarúrslitaleiknum gegn Arsenal árið 2005. Þá tryggði Patrick Vieira Lundúnarliðinu titilinn í vítaspyrnukeppni. Síðan þá hefur Carroll leikið með West Ham, Rangers, Derby, OB, OFI Crete og nú Olympiakos. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Carroll fór frá United fyrir níu árum síðan og er nú á mála hjá gríska liðinu Olympiakos sem tekur á móti United í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum á morgun. „Þeir virðast taugaóstyrkir,“ sagði Carroll við enska fjölmiðla. „Andstæðingar þeirra virðast alltaf líklegir til að skora og það er skrýtið. Manni finnst það ekki tengjast Manchester United.“ Það er þó óvíst að Carroll verði í markinu annað kvöld þar sem hann hefur ekki verið aðalmarkvörður Olympiakos í vetur. En reynsla hans hjá United gæti reynst Grikkjunum vel. „Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar og sjálfstraustið hjá okkar leikmönnum er gott. Við teljum að við getum gert góða hluti í þessum tveimur leikjum og valdið þeim vandræðum.“ „Við vonumst til að geta haldið hreinu á heimavelli og ef það tekst getum við vel skorað á Old Trafford. Við höfum verið að skoða varnarleik United vel að undanförnu.“ Caroll spilaði síðast með United í bikarúrslitaleiknum gegn Arsenal árið 2005. Þá tryggði Patrick Vieira Lundúnarliðinu titilinn í vítaspyrnukeppni. Síðan þá hefur Carroll leikið með West Ham, Rangers, Derby, OB, OFI Crete og nú Olympiakos.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira