Konan sem snerti við heiminum á afmæli í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 17:30 Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni. Golden Globes Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni.
Golden Globes Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira