Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 20:30 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Evrópumeisturum Þýskalands á morgun í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Íslenska liðið fær nú fjóra góða leiki á aðeins nokkrum dögum. „Freyr er búinn að segja að hann ætli að dreifa álaginu vel sem er gott. Þetta eru fjórir leikir á sjö dögum sem er frekar klikkað. Vonandi verður álaginu dreift og við náum að standa okkur vel í þessum leikjum,“ sagði KatrínÓmarsdóttir, miðjumaður Íslands, eftir fyrri æfingu liðsins í dag. „Freyr er nýr og vonandi nær hann að setja sínar áheyrslur á spilamennskuna og við náum að kynnast hvor annarri í því leikskipulagi. Þá er kannski bara fínt að fá svona marga leiki á stuttum tíma því þá getum við lært fljótt.“ Reynslumikla leikmenn vantar í íslenska liðið en Katrín Jónsdóttir og EddaGarðarsdóttir eru hættar, Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir eru frá vegna meiðsla og þá er MargrétLáraViðarsdóttir ólétt. „Nú erum við með ungt lið og leikmenn vantar reynslu. Við erum í undankeppni HM og þar þurfa leikmenn að geta stigið upp. Það vantar marga leikmenn í liðið þannig okkur vantar meiri reynslu í ungu leikmennina,“ sagði Katrín en hvernig líst henni á leikinn gegn Evrópumeisturum Þýskalands á morgun? „Við ætlum að spila svolítið varnarsinnað gegn þeim. Það er gott að fá leiki gegn góðum liðum. Það er gott fyrir þjálfarann líka að fá góða leiki gegn góðum liðum til að sjá hvaða leiksipulag virkar gegn sterkari liðum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Evrópumeisturum Þýskalands á morgun í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Íslenska liðið fær nú fjóra góða leiki á aðeins nokkrum dögum. „Freyr er búinn að segja að hann ætli að dreifa álaginu vel sem er gott. Þetta eru fjórir leikir á sjö dögum sem er frekar klikkað. Vonandi verður álaginu dreift og við náum að standa okkur vel í þessum leikjum,“ sagði KatrínÓmarsdóttir, miðjumaður Íslands, eftir fyrri æfingu liðsins í dag. „Freyr er nýr og vonandi nær hann að setja sínar áheyrslur á spilamennskuna og við náum að kynnast hvor annarri í því leikskipulagi. Þá er kannski bara fínt að fá svona marga leiki á stuttum tíma því þá getum við lært fljótt.“ Reynslumikla leikmenn vantar í íslenska liðið en Katrín Jónsdóttir og EddaGarðarsdóttir eru hættar, Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir eru frá vegna meiðsla og þá er MargrétLáraViðarsdóttir ólétt. „Nú erum við með ungt lið og leikmenn vantar reynslu. Við erum í undankeppni HM og þar þurfa leikmenn að geta stigið upp. Það vantar marga leikmenn í liðið þannig okkur vantar meiri reynslu í ungu leikmennina,“ sagði Katrín en hvernig líst henni á leikinn gegn Evrópumeisturum Þýskalands á morgun? „Við ætlum að spila svolítið varnarsinnað gegn þeim. Það er gott að fá leiki gegn góðum liðum. Það er gott fyrir þjálfarann líka að fá góða leiki gegn góðum liðum til að sjá hvaða leiksipulag virkar gegn sterkari liðum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti