Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 20:30 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Evrópumeisturum Þýskalands á morgun í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Íslenska liðið fær nú fjóra góða leiki á aðeins nokkrum dögum. „Freyr er búinn að segja að hann ætli að dreifa álaginu vel sem er gott. Þetta eru fjórir leikir á sjö dögum sem er frekar klikkað. Vonandi verður álaginu dreift og við náum að standa okkur vel í þessum leikjum,“ sagði KatrínÓmarsdóttir, miðjumaður Íslands, eftir fyrri æfingu liðsins í dag. „Freyr er nýr og vonandi nær hann að setja sínar áheyrslur á spilamennskuna og við náum að kynnast hvor annarri í því leikskipulagi. Þá er kannski bara fínt að fá svona marga leiki á stuttum tíma því þá getum við lært fljótt.“ Reynslumikla leikmenn vantar í íslenska liðið en Katrín Jónsdóttir og EddaGarðarsdóttir eru hættar, Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir eru frá vegna meiðsla og þá er MargrétLáraViðarsdóttir ólétt. „Nú erum við með ungt lið og leikmenn vantar reynslu. Við erum í undankeppni HM og þar þurfa leikmenn að geta stigið upp. Það vantar marga leikmenn í liðið þannig okkur vantar meiri reynslu í ungu leikmennina,“ sagði Katrín en hvernig líst henni á leikinn gegn Evrópumeisturum Þýskalands á morgun? „Við ætlum að spila svolítið varnarsinnað gegn þeim. Það er gott að fá leiki gegn góðum liðum. Það er gott fyrir þjálfarann líka að fá góða leiki gegn góðum liðum til að sjá hvaða leiksipulag virkar gegn sterkari liðum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Evrópumeisturum Þýskalands á morgun í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Íslenska liðið fær nú fjóra góða leiki á aðeins nokkrum dögum. „Freyr er búinn að segja að hann ætli að dreifa álaginu vel sem er gott. Þetta eru fjórir leikir á sjö dögum sem er frekar klikkað. Vonandi verður álaginu dreift og við náum að standa okkur vel í þessum leikjum,“ sagði KatrínÓmarsdóttir, miðjumaður Íslands, eftir fyrri æfingu liðsins í dag. „Freyr er nýr og vonandi nær hann að setja sínar áheyrslur á spilamennskuna og við náum að kynnast hvor annarri í því leikskipulagi. Þá er kannski bara fínt að fá svona marga leiki á stuttum tíma því þá getum við lært fljótt.“ Reynslumikla leikmenn vantar í íslenska liðið en Katrín Jónsdóttir og EddaGarðarsdóttir eru hættar, Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir eru frá vegna meiðsla og þá er MargrétLáraViðarsdóttir ólétt. „Nú erum við með ungt lið og leikmenn vantar reynslu. Við erum í undankeppni HM og þar þurfa leikmenn að geta stigið upp. Það vantar marga leikmenn í liðið þannig okkur vantar meiri reynslu í ungu leikmennina,“ sagði Katrín en hvernig líst henni á leikinn gegn Evrópumeisturum Þýskalands á morgun? „Við ætlum að spila svolítið varnarsinnað gegn þeim. Það er gott að fá leiki gegn góðum liðum. Það er gott fyrir þjálfarann líka að fá góða leiki gegn góðum liðum til að sjá hvaða leiksipulag virkar gegn sterkari liðum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Sjá meira
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43