Movie 43 valin versta myndin Baldvin Þormóðsson skrifar 2. mars 2014 16:18 Leikstjóri myndarinnar, Peter Farrelly(í miðju) er líklegast ekki ánægður með verðlaunin. Gamanmyndin Movie 43 vann þrenn verðlaun á árlegu Golden Raspberry-verðlaunahátíðinni sem haldin var í gærkvöldi. Aðstandendur myndarinnar fagna þó ekki verðlaununum þar sem að hátíðin veitir verðlaun fyrir verstu frammistöðu síðasta árs. Gamanmyndin, sem skartar stórleikurum á borð við Halle Berry, Richard Gere og Kate Winslet, fékk verðlaun fyrir verstu myndina, versta leikstjórann og versta handritið.Will Smith og sonur hans Jaden Smith, fengu einnig verðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni After Earth. Jaden fyrir versta leik í aðalhlutverki og faðir hans fyrir versta leik í aukahlutverki. Einnig voru þeir útnefndir sem versta tvíeykið í kvikmynd á síðasta ári.Kim Kardashian fékk útnefninguna versta leikkonan í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í mynd Tyler Perry, A Madea Christmas. Aldrei þessu vant fékk Adam Sandler engin verðlaun en hann skrifaði nafn sitt í sögubækur hátíðarinnar á síðasta ári þegar hann fékk verðlaun fyrir að vera bæði versti leikarinn og leikkonan í myndinni Jack and Jill. Tengdar fréttir Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna afhjúpaðar í dag. 15. janúar 2014 17:30 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Gamanmyndin Movie 43 vann þrenn verðlaun á árlegu Golden Raspberry-verðlaunahátíðinni sem haldin var í gærkvöldi. Aðstandendur myndarinnar fagna þó ekki verðlaununum þar sem að hátíðin veitir verðlaun fyrir verstu frammistöðu síðasta árs. Gamanmyndin, sem skartar stórleikurum á borð við Halle Berry, Richard Gere og Kate Winslet, fékk verðlaun fyrir verstu myndina, versta leikstjórann og versta handritið.Will Smith og sonur hans Jaden Smith, fengu einnig verðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni After Earth. Jaden fyrir versta leik í aðalhlutverki og faðir hans fyrir versta leik í aukahlutverki. Einnig voru þeir útnefndir sem versta tvíeykið í kvikmynd á síðasta ári.Kim Kardashian fékk útnefninguna versta leikkonan í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í mynd Tyler Perry, A Madea Christmas. Aldrei þessu vant fékk Adam Sandler engin verðlaun en hann skrifaði nafn sitt í sögubækur hátíðarinnar á síðasta ári þegar hann fékk verðlaun fyrir að vera bæði versti leikarinn og leikkonan í myndinni Jack and Jill.
Tengdar fréttir Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna afhjúpaðar í dag. 15. janúar 2014 17:30 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna afhjúpaðar í dag. 15. janúar 2014 17:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein