Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 10:00 Vísir/Daníel Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Maður reynir að verja eins og maður getur“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Kom maður í manns stað“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Sjá meira
Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel
Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Maður reynir að verja eins og maður getur“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Kom maður í manns stað“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Sjá meira
Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti