Tiger ekki með á Bay Hill 18. mars 2014 22:54 Tiger Woods. Vísir/Getty Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. Woods á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann bindur þó enn vonir við að ná fyrsta risamóti ársins, Masters-mótinu í næsta mánuði. „Ég hringdi sjálfur í Arnold til að segja honum að ég gæti ekki tekið þátt í mótinu hans þetta árið,“ kom fram í yfirlýsingu sem Woods sendi frá sér í kvöld. „Mér þykir þetta leitt fyrir hönd allra þeirra sem koma að mótinu en því miður hafa krampar og verki í bakinu mínu ekki minnkað.“ Woods hætti keppni á Honda Classic-mótinu fyrr í þessum mánuði eftir þrettán holur á lokahringnum. Hann vann síðast mót í ágúst síðastliðnum en Masters-mótið, sem Tiger vann síðast árið 2005, hefst þann 10. apríl. Sýnt verður frá boðsmóti Arnold Palmer í beinni útsending á Golfstöðinni um helgina. Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. Woods á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann bindur þó enn vonir við að ná fyrsta risamóti ársins, Masters-mótinu í næsta mánuði. „Ég hringdi sjálfur í Arnold til að segja honum að ég gæti ekki tekið þátt í mótinu hans þetta árið,“ kom fram í yfirlýsingu sem Woods sendi frá sér í kvöld. „Mér þykir þetta leitt fyrir hönd allra þeirra sem koma að mótinu en því miður hafa krampar og verki í bakinu mínu ekki minnkað.“ Woods hætti keppni á Honda Classic-mótinu fyrr í þessum mánuði eftir þrettán holur á lokahringnum. Hann vann síðast mót í ágúst síðastliðnum en Masters-mótið, sem Tiger vann síðast árið 2005, hefst þann 10. apríl. Sýnt verður frá boðsmóti Arnold Palmer í beinni útsending á Golfstöðinni um helgina.
Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira