Forsöngvari Flaming Lips, Wayne Coyne, deildi þessu á Instagram-síðu sinni á föstudaginn en á einni myndinni sést Miley vefja sér það sem virðist vera jónu.
Wayne Coyne og Steven Drozd úr Flaming Lips tróðu upp með Miley á tónleikaferðalagi hennar Bangerz í Los Angeles í síðasta mánuði og sungu Flaming Lips-lagið Yoshimi Battles the Pink Robots Part 1 saman.