Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2014 16:15 Juventus og Fiorentina mætast í kvöld. Vísir/Getty Nuno Gomes, fyrrverandi landsliðsframherji Portúgals, hefur trú á að sigurvegarinn í rimmu Juventus og Fiorentina í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar standi uppi sem sigurvegari í keppninni í vor. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld og tekur Juventus á móti Fiorentina. Gomes er eilítið hlutdrægur en hann spilaði með Flórens-liðinu frá 2000-2002. „Ég trúi því að sigurvegarinn í þessari rimmu eigi góðan möguleika á að vinna Evrópudeildina. Juventus er eitt besta liðið í keppninni og getur svo sannarlega unnið hana. Fiorentina verður þó erfitt viðureignar,“ segir Gomes. „Juventus hefur staðið sig mjög vel á tímabilinu og er með frábæra leikmenn eins og CarlosTévez og FernandoLlorente. Það mun samt lenda í vandræðum á Artemio Franchi-vellinum. Fiorentina hefur líka átt gott tímabil þannig við eigum í vændum tvo frábæra leiki.“ Fleiri frábær lið eru eftir í keppninni. Þar má nefna Porto og Napólí sem mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.00 í kvöld. Þá mætir Tottenham liði Benfica á White Hart Lane klukkan 20.05 en sá leikur er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Evrópudeild UEFA Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
Nuno Gomes, fyrrverandi landsliðsframherji Portúgals, hefur trú á að sigurvegarinn í rimmu Juventus og Fiorentina í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar standi uppi sem sigurvegari í keppninni í vor. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld og tekur Juventus á móti Fiorentina. Gomes er eilítið hlutdrægur en hann spilaði með Flórens-liðinu frá 2000-2002. „Ég trúi því að sigurvegarinn í þessari rimmu eigi góðan möguleika á að vinna Evrópudeildina. Juventus er eitt besta liðið í keppninni og getur svo sannarlega unnið hana. Fiorentina verður þó erfitt viðureignar,“ segir Gomes. „Juventus hefur staðið sig mjög vel á tímabilinu og er með frábæra leikmenn eins og CarlosTévez og FernandoLlorente. Það mun samt lenda í vandræðum á Artemio Franchi-vellinum. Fiorentina hefur líka átt gott tímabil þannig við eigum í vændum tvo frábæra leiki.“ Fleiri frábær lið eru eftir í keppninni. Þar má nefna Porto og Napólí sem mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.00 í kvöld. Þá mætir Tottenham liði Benfica á White Hart Lane klukkan 20.05 en sá leikur er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira