Mest umferð allra flugvalla í Dubai Finnur Thorlacius skrifar 28. mars 2014 11:08 Frá Dubai. Flugvöllurinn Heathrow í London hefur lengi verið sá flugvöllur sem mest umferð fer um í heiminum. Það hefur breyst nú í ár, en fyrstu tvo mánuði ársins hefur umferð um Dubai International Airport verið talsvert meiri en um Heathrow. Munar þar 1,8 milljón farþegum í janúar og febrúar. Aukningin um flugvöllinn í Dubai jókst um 13,5% í þessum tveimur mánuðum og kemur sú aukning ofan á 15,2% aukningu milli áranna 2012 og 2013. Flugmógúllinn Sir Richard Branson er ómyrkur í máli um ástand flugmála í London og segir að engin ný flugbraut hafi verið byggð við Heathrow frá árinu 1945 og telur að London sé að dragast aftur í miðaldir með þessu áframhaldi. Ekki sé von á vexti í gestafjölda á Heathrow við óbreytt ástand og þar geti umferð einfaldlega ekki aukist og þarna verði að gera bragabót á. Branson bendir einnig á að annar mjög stór flugvöllur með 6 flugbrautum sé í byggingu í Dubai sem tekið gæti við 160 milljón farþega á ári og 12 milljónum tonna varnings. Því sé von á enn frekari forystu Dubai í fjölda farþega. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Flugvöllurinn Heathrow í London hefur lengi verið sá flugvöllur sem mest umferð fer um í heiminum. Það hefur breyst nú í ár, en fyrstu tvo mánuði ársins hefur umferð um Dubai International Airport verið talsvert meiri en um Heathrow. Munar þar 1,8 milljón farþegum í janúar og febrúar. Aukningin um flugvöllinn í Dubai jókst um 13,5% í þessum tveimur mánuðum og kemur sú aukning ofan á 15,2% aukningu milli áranna 2012 og 2013. Flugmógúllinn Sir Richard Branson er ómyrkur í máli um ástand flugmála í London og segir að engin ný flugbraut hafi verið byggð við Heathrow frá árinu 1945 og telur að London sé að dragast aftur í miðaldir með þessu áframhaldi. Ekki sé von á vexti í gestafjölda á Heathrow við óbreytt ástand og þar geti umferð einfaldlega ekki aukist og þarna verði að gera bragabót á. Branson bendir einnig á að annar mjög stór flugvöllur með 6 flugbrautum sé í byggingu í Dubai sem tekið gæti við 160 milljón farþega á ári og 12 milljónum tonna varnings. Því sé von á enn frekari forystu Dubai í fjölda farþega.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira