Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2014 22:00 Mynd/Heimasíða Heerenveen Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Albert er á mála hjá Heerenveen í Hollandi en fékk ekki heimild til að taka þátt í verkefninu með íslenska landsliðinu. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða er félaginu heimilt að gera það. „Ég man ekki eftir því að okkur hafi veirð neitað um leikmann í U-17 landsliðið áður,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Fótbolti.net í dag. „Ég átti síðast ítarlegt spjall við framkvæmdarstjóra félagsins í dag. Ég er mjög ósáttur við þessa niðurstöðu en okkar réttur er því miður enginn,“ bætti hann við. Albert hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu en er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik.Birkir Guðmundsson, leikmaður Aftureldingar, hefur verið kallaður í landsliðið í stað Alberts.Hópurinn:Markverðir: Hörður Fannar Björgvinsson, Fram Sindri Kristinn Ólafsson, KeflavíkAðrir leikmenn: Axel Andrésson, Aftureldingu Birkir Guðmundsson, Aftureldingu Óttar Magnús Karlsson, Ajax Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ernir Bjarnason, Breiðabliki Ragnar Már Lárusson, Brighton Pétur Steinn Þorsteinsson, Gróttu Grétar Snær Gunnarsson, Haukum Bjarki Viðarsson, KA Ólafur Hrafn Kjartansson, KA Anton Freyr Hauksson, Keflavík Fannar Orri Sævarsson, Keflavík Darri Sigþórsson, Val Sindri Scheving, Val Júlíus Magnússon, Víkingi R Stefán Bjarni Hjaltested, Víkingi RRespect á KSÍ fyrir að reyna allt til þess að fá mig í þetta verkefni. Og respect á Heerenveen fyrir að vera ekki sama um heilsu mína. — Albert Gudmundsson (@snjallbert) March 21, 2014 Íslenski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Albert er á mála hjá Heerenveen í Hollandi en fékk ekki heimild til að taka þátt í verkefninu með íslenska landsliðinu. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða er félaginu heimilt að gera það. „Ég man ekki eftir því að okkur hafi veirð neitað um leikmann í U-17 landsliðið áður,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Fótbolti.net í dag. „Ég átti síðast ítarlegt spjall við framkvæmdarstjóra félagsins í dag. Ég er mjög ósáttur við þessa niðurstöðu en okkar réttur er því miður enginn,“ bætti hann við. Albert hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu en er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik.Birkir Guðmundsson, leikmaður Aftureldingar, hefur verið kallaður í landsliðið í stað Alberts.Hópurinn:Markverðir: Hörður Fannar Björgvinsson, Fram Sindri Kristinn Ólafsson, KeflavíkAðrir leikmenn: Axel Andrésson, Aftureldingu Birkir Guðmundsson, Aftureldingu Óttar Magnús Karlsson, Ajax Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ernir Bjarnason, Breiðabliki Ragnar Már Lárusson, Brighton Pétur Steinn Þorsteinsson, Gróttu Grétar Snær Gunnarsson, Haukum Bjarki Viðarsson, KA Ólafur Hrafn Kjartansson, KA Anton Freyr Hauksson, Keflavík Fannar Orri Sævarsson, Keflavík Darri Sigþórsson, Val Sindri Scheving, Val Júlíus Magnússon, Víkingi R Stefán Bjarni Hjaltested, Víkingi RRespect á KSÍ fyrir að reyna allt til þess að fá mig í þetta verkefni. Og respect á Heerenveen fyrir að vera ekki sama um heilsu mína. — Albert Gudmundsson (@snjallbert) March 21, 2014
Íslenski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti