Ólafur Björn vann mót í Orlando og setti persónulegt met Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. mars 2014 13:45 Ólafur Björn vann sitt fyrsta mót á árinu. Vísir/GVA Atvinnukylfingurinn ÓlafurBjörnLoftsson úr Nesklúbbnum vann mót á OGA-mótaröðinni í gær sem haldið var á Ridgewood Lakes-vellinum í Orlando í Bandaríkjunum. Íslandsmeistarinn frá því 2009 lék hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og var fimm höggum á undan næsta manni, Colin van Es frá Bandaríkjunum. Ólafur Björn einpúttaði ellefu sinnum í röð á hringnum en það er persónulegt met hjá honum. Hann var í miklu stuði en aðeins var leikinn einn hringur á mótinu. „Ég datt í gírinn um miðbik hringsins og fékk 6 fugla á 8 holum. Það vantaði svolítið upp á sveifluna í gær en stutta spilið var alveg magnað,“ segir Ólafur Björn á Facebook síðu sinni. Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Atvinnukylfingurinn ÓlafurBjörnLoftsson úr Nesklúbbnum vann mót á OGA-mótaröðinni í gær sem haldið var á Ridgewood Lakes-vellinum í Orlando í Bandaríkjunum. Íslandsmeistarinn frá því 2009 lék hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og var fimm höggum á undan næsta manni, Colin van Es frá Bandaríkjunum. Ólafur Björn einpúttaði ellefu sinnum í röð á hringnum en það er persónulegt met hjá honum. Hann var í miklu stuði en aðeins var leikinn einn hringur á mótinu. „Ég datt í gírinn um miðbik hringsins og fékk 6 fugla á 8 holum. Það vantaði svolítið upp á sveifluna í gær en stutta spilið var alveg magnað,“ segir Ólafur Björn á Facebook síðu sinni.
Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira