Liðsfélagarnir ekki gamlir þegar Giggs spilaði fyrsta leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2014 12:30 Ryan Giggs. Vísir/Getty Ryan Giggs átti mjög góðan leik með Manchester United í gær þegar liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 í seinni leiknum á móti gríska liðinu Olympiacos. Margir voru á því að Giggs hafi verið besti maður vallarins þótt að Robin Van Persie hafi skorað öll þrjú mörk liðsins í leiknum. Ryan Giggs er fæddur 29.nóvember 1973 og var því 40 ára, 3 mánaða og 19 daga í leiknum í gær. Hann var að sjálfsögðu langelsti leikmaðurinn á vellinum en BBC tók saman hversu gamlir liðsfélagar hans voru þegar Giggs spilaði sinn fyrsta leik með United árið 1991.Aldur leikmanna Manchester United þegar Giggs lék sinn fyrsta leik með Manchester United: David de Gea - markvörður (3 mánaða) Patrice Evra - vinstri bakvörður (9 ára, 2 mánaða) Rio Ferdinand - miðvörður (12 ára, 4 mánaða) Phil Jones - miðvörður (ekki fæddur) Rafael - hægri bakvörður (8 mánaða) Danny Welbeck- vinstri vængur (3 mánaða)Ryan Giggs - miðjumaður Michael Carrick - miðjumaður (9 ára, 8 mánaða) Antonio Valencia - hægri vængur (5 ára, 7 mánaða) Wayne Rooney - framherji (5 ára, 4 mánaða) Robin van Persie - framherji (7 ára, 7 mánaða)Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. 20. mars 2014 11:00 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. 20. mars 2014 09:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Ryan Giggs átti mjög góðan leik með Manchester United í gær þegar liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 í seinni leiknum á móti gríska liðinu Olympiacos. Margir voru á því að Giggs hafi verið besti maður vallarins þótt að Robin Van Persie hafi skorað öll þrjú mörk liðsins í leiknum. Ryan Giggs er fæddur 29.nóvember 1973 og var því 40 ára, 3 mánaða og 19 daga í leiknum í gær. Hann var að sjálfsögðu langelsti leikmaðurinn á vellinum en BBC tók saman hversu gamlir liðsfélagar hans voru þegar Giggs spilaði sinn fyrsta leik með United árið 1991.Aldur leikmanna Manchester United þegar Giggs lék sinn fyrsta leik með Manchester United: David de Gea - markvörður (3 mánaða) Patrice Evra - vinstri bakvörður (9 ára, 2 mánaða) Rio Ferdinand - miðvörður (12 ára, 4 mánaða) Phil Jones - miðvörður (ekki fæddur) Rafael - hægri bakvörður (8 mánaða) Danny Welbeck- vinstri vængur (3 mánaða)Ryan Giggs - miðjumaður Michael Carrick - miðjumaður (9 ára, 8 mánaða) Antonio Valencia - hægri vængur (5 ára, 7 mánaða) Wayne Rooney - framherji (5 ára, 4 mánaða) Robin van Persie - framherji (7 ára, 7 mánaða)Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. 20. mars 2014 11:00 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. 20. mars 2014 09:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25
Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48
Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. 20. mars 2014 11:00
Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53
Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35
Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. 20. mars 2014 09:30