Slúðursíðan TMZ náði atvikinu á myndband og tók Bill lög á borð við Gloria með Van Morrison og House of the Rising Sun með Animals.
Bill opnaði veitingastaðinn með bræðrum sínum fimm árið 2001 en hann hefur verið frægur fyrir það í gegnum tíðina að elska karókí.