Modric: Við lærum aldrei af mistökum okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 15:30 Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var allt annað en kátur með frammistöðu spænska stórliðsins í gær er það tapaði fyrir Dortmund á útivelli, 2-0, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Til allrar hamingju fyrir Real vann það fyrri leikinn, 3-0, á heimavelli sínum í Madríd og komst áfram, samanlagt 3-2. Real Madrid á því enn möguleika á að vinna tíunda Evrópumeistaratitilinn en sá síðasti vannst í Glasgow fyrir fjórtán árum og finnst mönnum á Santiago Bernabéu biðin orðin alltof löng. „Ég veit ekki hvað gerðist. Kannski vorum við svona kærulausir því við unnum fyrri leikinn 3-0 og héldum að þetta yrði eitthvað auðvelt,“ sagði svekktur við fjölmiðla eftir leikinn. „Við þurfum að læra af þessum leik. Við segjumst alltaf þurfa læra af mistökum okkar en við gerum það aldrei,“ bætti hann við. „Auðvitað er ég ánægður með að komast í undanúrslitin en við erum ekki kátir með hvernig við spiluðum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Við megum ekki láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Luka Modric. Þetta er fjórða árið í röð sem Real Madrid kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar en liðið hefur fallið úr keppni í undanúrslitum undanfarin þrjú ár. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var allt annað en kátur með frammistöðu spænska stórliðsins í gær er það tapaði fyrir Dortmund á útivelli, 2-0, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Til allrar hamingju fyrir Real vann það fyrri leikinn, 3-0, á heimavelli sínum í Madríd og komst áfram, samanlagt 3-2. Real Madrid á því enn möguleika á að vinna tíunda Evrópumeistaratitilinn en sá síðasti vannst í Glasgow fyrir fjórtán árum og finnst mönnum á Santiago Bernabéu biðin orðin alltof löng. „Ég veit ekki hvað gerðist. Kannski vorum við svona kærulausir því við unnum fyrri leikinn 3-0 og héldum að þetta yrði eitthvað auðvelt,“ sagði svekktur við fjölmiðla eftir leikinn. „Við þurfum að læra af þessum leik. Við segjumst alltaf þurfa læra af mistökum okkar en við gerum það aldrei,“ bætti hann við. „Auðvitað er ég ánægður með að komast í undanúrslitin en við erum ekki kátir með hvernig við spiluðum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Við megum ekki láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Luka Modric. Þetta er fjórða árið í röð sem Real Madrid kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar en liðið hefur fallið úr keppni í undanúrslitum undanfarin þrjú ár.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47
Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45