Læknir með 2.350 milljónir í laun Finnur Thorlacius skrifar 9. apríl 2014 09:45 Gott að vera læknir í Bandaríkjunum. Sjö læknar í Bandaríkjunum fengu meira en 10 milljón dollara hver frá ríkinu árið 2012 fyrir vinnu sína og hátt í 4.000 aðrir læknar tóku við 1 milljón dollara eða meira. Þetta eru ógnarháar tölur en 10 milljón dollarar eru 1.130 milljónir króna. Í þessum greiðslum eru ekki meðtaldar þær tekjur sem læknarnir höfðu fyrir einkarekin störf sín. Það var forsetinn Obama sem ákvað að rýna í þær greiðslur sem þarlendir læknar fá frá hinu opinbera og birta þær almenningi. Rannsóknin tók til 825.000 lækna nú en engar tölur um greiðslur úr „Medicare“-greiðslukerfinu bandaríska hafa birst frá árinu 1979 og upplýsingar þaðan í raun verið faldar með kerfisbundnum hætti. Mörgum Bandaríkjamanninum hefur brugðið mjög við þær tölur sem þarna sjást nú. Hæstu greiðslurnar til eins læknis reyndust vera 20,8 milljónir dollarar, eða 2.350 milljónir króna á árinu 2012 og voru þær greiddar til læknis í West Palm Beach í Flórída. Vilja sumir meina að margir læknar misnoti greiðslukerfið og samkvæmt tölum frá rannsakendum FBI eru á milli 3% og 10% greiðslna innheimtar með ólöglegum hætti. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sjö læknar í Bandaríkjunum fengu meira en 10 milljón dollara hver frá ríkinu árið 2012 fyrir vinnu sína og hátt í 4.000 aðrir læknar tóku við 1 milljón dollara eða meira. Þetta eru ógnarháar tölur en 10 milljón dollarar eru 1.130 milljónir króna. Í þessum greiðslum eru ekki meðtaldar þær tekjur sem læknarnir höfðu fyrir einkarekin störf sín. Það var forsetinn Obama sem ákvað að rýna í þær greiðslur sem þarlendir læknar fá frá hinu opinbera og birta þær almenningi. Rannsóknin tók til 825.000 lækna nú en engar tölur um greiðslur úr „Medicare“-greiðslukerfinu bandaríska hafa birst frá árinu 1979 og upplýsingar þaðan í raun verið faldar með kerfisbundnum hætti. Mörgum Bandaríkjamanninum hefur brugðið mjög við þær tölur sem þarna sjást nú. Hæstu greiðslurnar til eins læknis reyndust vera 20,8 milljónir dollarar, eða 2.350 milljónir króna á árinu 2012 og voru þær greiddar til læknis í West Palm Beach í Flórída. Vilja sumir meina að margir læknar misnoti greiðslukerfið og samkvæmt tölum frá rannsakendum FBI eru á milli 3% og 10% greiðslna innheimtar með ólöglegum hætti.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira