Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í dag en sneri heim stokkbólginn og heftaður fyrir ofan hægra auga.
Hann skoraði eitt marka sinna manna í 4-1 sigri á Sandnes Ulf en fékk vænt högg í leiknum eins og sést á meðfylgjandi mynd.
Hér má svo sjá samantekt úr leiknum.
Pálmi Rafn kom stokkbólginn heim

Tengdar fréttir

Viðar Örn kominn á blað í Noregi | Pálmi Rafn skoraði hjá Hannesi
Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrstu mörkin sín fyrir Vålerenga í norsku knattspyrnunni í kvöld. Á sama tíma skoraði Pálmi Rafn Pálmasson í sigri Lillestörm á Sandnes.