Dortmund er komið með þriggja stiga forystu á erkifjendur sína í Schalke í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.
Bayern München er búið að tryggja sér titilinn en Dortmund er í góðri stöðu í baráttunni um annað sætið eftir 2-1 sigur á Wolfsburg.
Ivica Olic kom Wolfsburg yfir í fyrri hálfleik en þeir Robert Lewandowski og Marco Reus tryggði Dortmund sigurinn með tveimur mörkum í síðari hálfleik.
Schalke gerði fyrr í dag 1-1 jafntefli við Bremen og er með 55 stig. Dortmund er með 58 stig.
Dortmund lenti undir en vann

Tengdar fréttir

Fyrsta tap Bayern í rúma sautján mánuði
Bayern München tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið mætti Augsburg.